fyrir
3
Eldunartími
0 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
10 mín.
Innihald:
4 stk. lítil græn epli, afhýdd
200 g spínat
engifer, eftir smekk, afhýtt
safi af 1 sítrónu
safi af 1⁄2 límónu
klakar
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Maríanna Björk.
Setjið nánast öll hráefnin í blandara eða djúsvél og smakkið til áður en öllu er bætt út í svo hægt sé að aðlaga styrkleika eftir ykkar smekk þá sérstaklega af engifer og sítrus.
Önnur hráefni sem mætti bæta út í eru hálf gúrka og sellerí eftir smekk, ef vill.
Ef blandari er notaður þá má nota viskastykki til þess að sía drykkinn og fá þannig út hreinan grænan safa.
epli greenstar
270 gr. - 352 kr. / kg - 95 kr.
Ódýrt spínat
200 gr. - 1850 kr. / kg - 370 kr.
Engiferrót
ca. 300 gr. - 860 kr. / kg - 258 kr.
sítrónur
110 gr. - 591 kr. / kg - 65 kr.
Lime
65 gr. - 800 kr. / kg - 52 kr.
Samtals: