Rauðrófucarpaccio frá Veganistum

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

60 mín.

Samtals:

80 mín.

Rauðrófucarpaccio frá Veganistum

Innihald:

2 meðalstórar rauðrófur

Góð ólífuolía

Villibráðakrydd frá Kryddhúsinu

Salt

Klettasalat

Ristaðar furuhnetur

Vegan parmesan ostur frá Violife

Balsamikedik

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Byrjið á því að flysja rauðrófurnar. Það er gott að hafa í huga að rauðrófur geta mjög auðveldlega litað tréskurðarbretti og gott er að vera í hönskum þegar þær eru meðhöndlaðar.

2

Pakkið rauðrófunum ásamt 1 tsk af salti í álpappír og bakið við 180°C í 50 mínútur. Takið út úr ofninum og leyfið þeim að kólna alveg. Ég geri þetta oft snemma um daginn eða jafnvel daginn áður.

3

Notið mandolín eða mjög beittan hníf til að skera rauðrófurnar niður í mjög þunnar sneiðar, raðið þeim í þunnt þétt lag á stóran disk eða fjóra litla diska.

4

Hellið ólífuolíu yfir og stráið 1-2 tsk af villibráðakryddinu yfir og nuddið því aðeins á rauðrófuskífurnar, fínt að nota pensil eða bara fingurna.

5

Stráið klettasalati, furuhnetum, balsamik ediki og parmesan ostinum yfir. Kryddið með smá salti og pipar og berið fram.

Vörur í uppskrift
1
Grön Balance ra ...

Búið í bili

Grön Balance ra ...

1 kg.  - 199 kr. Stk.

1
Grön Balance ól ...

Grön Balance ól ...

500 ml.  - 1.499 kr. Stk.

1
Kryddhúsið vill ...

Kryddhúsið vill ...

28 gr.  - 589 kr. Stk.

1
Saltverk flögusalt

Saltverk flögusalt

250 gr.  - 399 kr. Stk.

1
Hollt og gott k ...

Hollt og gott k ...

75 gr.  - 379 kr. Stk.

1
Til hamingju ri ...

Til hamingju ri ...

70 gr.  - 569 kr. Stk.

1
Violife prosoci ...

Violife prosoci ...

150 gr.  - 549 kr. Stk.

1
Olifa Aceto Bal ...

Olifa Aceto Bal ...

250 ml.  - 3.920 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

7.904 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur