fyrir
4
Eldunartími
35 mín.
Undirbúa
5 mín.
Samtals:
40 mín.
Innihald:
1 laukur, fínt skorinn
2-3 msk. rautt karrímauk
1⁄2 tsk. lífrænt túrmerik
3 lárviðarlauf
1 dós lífræn kókosmjólk
450 g lífrænt tófú, skorið í litla teninga
160 g frosnar lífrænar grænar baunir
2 rauðar paprikur, skornar í lengjur
100 g ferskar sykurbaunir
salt og pipar, eftir smekk
mynta, eftir smekk
kóríander, eftir smekk
kókosflögur, eftir smekk
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Arna Engilbertsdóttir - www.fræ.com.
Byrjið á því að steikja laukinn á vægum hita með örlítilli olíu eða vatni
Bætið svo karrímaukinu út í.
Bætið kókosmjólk, túrmeriki, lárviðarlaufum, tófú, papriku og baunum út í.
Saltið og piprið eftir smekk og látið malla við væga suðu í u.þ.b. 20 mínútur.
Toppið með lífrænum kókosflögum, kóríander og myntu.
Laukur
ca. 167 gr. - 219 kr. / kg. - 37 kr. Stk.
Thai Choice rau ...
110 gr. - 335 kr. Stk.
Prima túrmerik
40 gr. - 322 kr. Stk.
Flóru lárviðarlauf
15 gr. - 150 kr. Stk.
First Price lét ...
400 ml. - 199 kr. Stk.
firm tofu
500 gr. - 380 kr. Stk.
First Price Fin ...
575 gr. - 279 kr. Stk.
paprika rauð
230 gr. - 159 kr. Stk.
Gestus Baunir S ...
150 gr. - 489 kr. Stk.
Mynta fersk
1 stk. - 368 kr. Stk.
Kóríander ferskur
1 stk. - 368 kr. Stk.
Farmers kókosflögur
100 gr. - 329 kr. Stk.
Hætt
bowl & basket s ...
269 gr. - 899 kr. Stk.
Hætt
bowl & basket s ...
139 gr. - 999 kr. Stk.
Samtals: