Tófú í kókos-karrí

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

35 mín.

Undirbúa

5 mín.

Samtals:

40 mín.

Tófú í kókos-karrí

Innihald:

1 laukur, fínt skorinn

2-3 msk. rautt karrímauk

1⁄2 tsk. lífrænt túrmerik

3 lárviðarlauf

1 dós lífræn kókosmjólk

450 g lífrænt tófú, skorið í litla teninga

160 g frosnar lífrænar grænar baunir

2 rauðar paprikur, skornar í lengjur

100 g ferskar sykurbaunir

salt og pipar, eftir smekk

mynta, eftir smekk

kóríander, eftir smekk

kókosflögur, eftir smekk

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Arna Engilbertsdóttir - www.fræ.com.

1

Byrjið á því að steikja laukinn á vægum hita með örlítilli olíu eða vatni

2

Bætið svo karrímaukinu út í.

3

Bætið kókosmjólk, túrmeriki, lárviðarlaufum, tófú, papriku og baunum út í.

4

Saltið og piprið eftir smekk og látið malla við væga suðu í u.þ.b. 20 mínútur.

5

Toppið með lífrænum kókosflögum, kóríander og myntu.

Vörur í uppskrift
1
Laukur

Laukur

ca. 167 gr. - 219 kr. / kg. - 37 kr. Stk.

1
Thai Choice rau ...

Thai Choice rau ...

110 gr.  - 335 kr. Stk.

1
Prima túrmerik

Prima túrmerik

40 gr.  - 322 kr. Stk.

1
Flóru lárviðarlauf

Flóru lárviðarlauf

15 gr.  - 150 kr. Stk.

1
First Price lét ...

First Price lét ...

400 ml.  - 199 kr. Stk.

1
firm tofu

firm tofu

500 gr.  - 380 kr. Stk.

1
First Price Fin ...

First Price Fin ...

575 gr.  - 279 kr. Stk.

2
paprika rauð

paprika rauð

230 gr.  - 159 kr. Stk.

1
Gestus Baunir S ...

Gestus Baunir S ...

150 gr.  - 489 kr. Stk.

1
Mynta fersk

Mynta fersk

1 stk.  - 368 kr. Stk.

1
Kóríander ferskur

Kóríander ferskur

1 stk.  - 368 kr. Stk.

1
Farmers kókosflögur

Farmers kókosflögur

100 gr.  - 329 kr. Stk.

Líklega til heima
1
bowl & basket s ...

Hætt

bowl & basket s ...

269 gr.  - 899 kr. Stk.

1
bowl & basket s ...

Hætt

bowl & basket s ...

139 gr.  - 999 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

3.415 kr.