
Eltu ódýrt Merkið

Þessi gula króna sparar þér krónurnar…
Ef vara er merkt ódýr þá þýðir það að þetta sé ódýrasta varan í þessum vöruflokki OG að hún sé á sambærilegu verði og í næstu lágvöruverslun. Þá getur þú tekið upplýsta ákvörðun um hvort þú vilt gera þessi góðu kaup, eða splæsa í eitthvað aðeins dýrara, svona í tilefni dagsins.
Ódýrt í kvöldmatinn
Ódýrt í morgunmatinn
Ódýrt á baðherbergið
Ódýrt snarl
Sparnaðar tips!
Stundum vill maður splæsa en það er svo gott að spara!
Hér eru nokkur snilldar sparnaðarráð …
- Skrifaðu lista áður en þú ferð í búðina
- Fáðu þér snarl fyrir búðarferðina … þegar maður fer svangur í búð geta ýmsir óvæntir hlutir endað í körfunni
- Vissir þú að þú ert með verðskanna í vasanum? … ef þú nærð í Snjallverslun Krónunnar
- Obbobbobb! Ekki henda afgöngum. Afganga má vel nýta í hádegismat eða nasl
- Mundu eftir fjölnotapokanum … ódýrara og betra fyrir umhverfið
- Gerðu vikumatseðil
- Kíktu á ávaxtamarkaðinn, þar finnur þú ódýrt bland í poka