Mexíkóskt taco pasta að hætti Lindu Ben

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

30 mín.

Undirbúa

0 mín.

Samtals:

30 mín.

Mexíkóskt taco pasta að hætti Lindu Ben

Innihald:

250 g litaðar skrúfur

1 laukur

500 g hakk

150 g gular baunir

400 g rauðar nýrnabaunir (má sleppa ef þið notið hakk)

400 g hakkaðir niðursoðnir tómtar

300 g chunky salsa medium

1-2 msk taco kryddblanda

150 g rifinn mozzarella ostur

Leiðbeiningar

1

Kveikið á ofninum og stillið á 200°C, undir og yfir hita.

2

Setjið vatn í pott og náið upp suðunni, bætið salti í pottinn ásamt pastanu, sjóðið pastað í u.þ.b. 10 mín eða þar til það er nánast soðið, smá bit í því ennþá.

3

Skerið laukinn smátt niður og steikið á pönnu ásamt hakkinu (ef þið notið hakk). Bætið baununum út á pönnuna ásamt niðursoðnu tómötunum og salsa sósunni. Kryddið til með taco kryddinu.

4

Setjið pastað í eldfast mót og hellið sósunni yfir, blandið saman. Setjið rifinn ost yfir og bakið í u.þ.b. 15 mín eða þar til osturinn er bráðnaður.

Vörur í uppskrift
1
Banderos salsa  ...

Banderos salsa ...

300 gr.  - 315 kr. Stk.

1
Gestus tómatar  ...

Gestus tómatar ...

400 gr.  - 229 kr. Stk.

1
Grön Balance ra ...

Grön Balance ra ...

420 gr.  - 259 kr. Stk.

1
Gestus litað fusilli

Gestus litað fusilli

500 gr.  - 315 kr. Stk.

1
Laukur

Laukur

ca. 167 gr. - 239 kr. / kg. - 40 kr. Stk.

1
Ódýrt ungnautahakk

Ódýrt ungnautahakk

500 gr.  - 1.499 kr. Stk.

1
Gestus maískorn

Gestus maískorn

340 gr.  - 215 kr. Stk.

1
Banderos taco s ...

Banderos taco s ...

40 gr.  - 129 kr. Stk.

1
Gott í matinn m ...

Gott í matinn m ...

200 gr.  - 589 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

3.590 kr.