
fyrir
4
Eldunartími
45 mín.
Undirbúa
5 mín.
Samtals:
50 mín.
Bananabrauð
Innihald:
2 stk. Þroskaður banani
1 stk. Egg
1 dl Púðursykur
3 dl Hveiti
1 tsk. Kanill
1 tsk. Lyftiduft
½ tsk. salt
Leiðbeiningar
Aðferð
1
Hitið ofninn í 200 gráður.
2
Hrærið egg og sykur saman þar til ljóst.
3
Blandið þurrefnum saman við og hrærið varlega. Bætið að lokum stöppuðum banana út í.
4
Setjið degið í form og bakið í ofni við 200 gráður í 45-55 mínútur.
Vörur í uppskrift
2

Bananar
200 gr. - 325 kr. / kg - 65 kr. stk.
1

Nesbú Lífræn Egg
630 gr. - 1506 kr. / kg - 949 kr. stk.
1

Kötlu Púðursykur
500 gr. - 574 kr. / kg - 287 kr. stk.
1

Kornax Hveiti
2 kg. - 183 kr. / kg - 366 kr. stk.
1

Flóru Kanill
70 gr. - 4114 kr. / kg - 288 kr. stk.
1

Gestus Lyftiduft
140 gr. - 1779 kr. / kg - 249 kr. stk.
Líklega til heima
til að skoða vörur Snjallverslunar