fyrir
4
Eldunartími
15 mín.
Undirbúa
480 mín.
Samtals:
495 mín.
Innihald:
1 bolli þurrkaðar kjúklingabaunir
1/2 rauðlaukur, skorinn í bita
1/2 bolli fínt skorin fersk steinselja
1/4 bolli fínt skorinn ferskur kóríander
1 tsk salt
4 hvítlauksgeirar
2 tsk. kúmen
1 tsk. kóriander
1 tsk. lyftiduft
4 msk. hveiti
Leiðbeiningar
Leggið kjúklingabaunirnar í bleyti í 8 klst. eða yfir nótt í lokuðu íláti með nægu vatni.
Saxið lauk og kryddjurtir og pressið hvítlauk. Sigtið vatnið frá kjúklingabaununum.
Setjið öll hráefnin nema hveitið í matvinnsluvél og blandið í 40-60 sek. eða þar til blandan er smágerð, klístruð og festist vel saman.
Bætið við hveiti þar til auðvelt er að móta bollur úr blöndunni.
Mótið litlar bollur úr deiginu.
Hitið olíu á pönnu við miðlungshita. Þegar olían hefur náð hita eru bollurnar settar út í og steiktar í um 1-2 mínútur eða þar til þær hafa brúnast allan hringinn og eru eldaðar í gegn.
Berið fram með góðri sósu og salati eða inní vefju eða pítubrauði.
Urtekram kjúkli ...
400 gr. - 399 kr. Stk.
Rauðlaukur
ca. 160 gr. - 250 kr. / kg. - 40 kr. Stk.
Steinselja fersk
1 stk. - 590 kr. Stk.
Kóríander ferskur
1 stk. - 368 kr. Stk.
Hvítlaukur
200 gr. - 189 kr. Stk.
Prima cumin malað
50 gr. - 299 kr. Stk.
Prima kóríander
30 gr. - 290 kr. Stk.
Royal lyftiduft ...
200 gr. - 350 kr. Stk.
First Price hveiti
2 kg. - 280 kr. Stk.
Hætt
bowl & basket s ...
269 gr. - 899 kr. Stk.
Samtals: