Bændamarkaður

Hjá bónda í gær … hjá okkur í dag

Við eeelskum haustuppskeruna. Þá kemur allt góða grænmetið brakandi ferskt til okkar deginum eftir uppskeru.

Íslenska blómkálið, kartöflurnar, gulrætur, grænir tómatar, hnúðkál og meira góðmeti kemur eingöngu ferskt á haustin.

Íslenska grænmetið er í minna plasti og allur flutningur þess er kolefnisjafnaður.

Psst… Mundu eftir fjölnota pokanum. 

Mmm íslenskar kartöflur..

Uppskera um 400 tonn af kartöflum á ári.

Uppáhalds leið til að matreiða kartöflur?

  • Algengast er að sjóða þær. En ótal aðferðir góðar. Steikja, grilla, alltaf góðar.

  • Skera rauðar í skífur og djúpsteikja. Setja í mót, salt og pipar, sveppasúpa úr dós + rjómi yfir og inn í ofn.

  • Kartöflurösti, ofnbakað rautt smælki og soðnar kartöflur með smjöri.