Smjörsteikt súrdeigsbrauð með jalapeno-hummus og sprettum

fyrir

6

Uppáhalds

Eldunartími

10 mín.

Undirbúa

5 mín.

Samtals:

15 mín.

Smjörsteikt súrdeigsbrauð með jalapeno-hummus og sprettum

Innihald:

Jalapeno hummus

500 gr kjúklingabaunir

½ til 1 stk grænn jalapeno pipar (kjarni og stilkur fjarlægður og magn eftir smekk)

2 geirar hvítlaukur

40 gr ólífuolía

15 gr VAXA kóríander

½ malað broddkúmen

2 msk lime safi

Salt

Vatn – eftir smekk til að stilla af þykktina á hummusnum

Brauð og topping

Sólblóma- og radísusprettur

Baunasprettur

Súrdeigsbrauð

Leiðbeiningar

Hummus

1

Settu allt saman í matvinnsluvél og blandaðu þar til maukið er orðið flauelsmjúkt og bragðið til með salti og lime safa eftir smekk.

Brauð

1

Skerðu væna sneið af súrdeigsbrauði (oft er gott að nota afgangs brauð sem er farið að þorna örlítið) og steikið í góðri klípu af smjöri á báðum hliðum þar til brauðið er gullinbrúnt og stökkt.

2

Smurðu hummusnum á volgt brauðið og dreifðu sprettum yfir eftir smekk.

Vörur í uppskrift
1
Grön Balance kj ...

Grön Balance kj ...

400 gr.  - 229 kr. Stk.

1
Eat me chili ja ...

Eat me chili ja ...

50 gr.  - 315 kr. Stk.

1
Grön Balance hv ...

Grön Balance hv ...

100 gr.  - 349 kr. Stk.

1
VAXA kóríander

VAXA kóríander

15 gr.  - 398 kr. Stk.

1
Prima kúmen malað

Prima kúmen malað

30 gr.  - 359 kr. Stk.

1
Lime

Lime

75 gr.  - 64 kr. Stk.

1
VAXA radísu & s ...

VAXA radísu & s ...

30 gr.  - 398 kr. Stk.

1
VAXA baunasprettur

VAXA baunasprettur

15 gr.  - 398 kr. Stk.

1
Gæðabakstur Súr ...

Gæðabakstur Súr ...

600 gr.  - 1.029 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Grön Balance ól ...

Grön Balance ól ...

500 ml.  - 1.599 kr. Stk.

1
Maldon sjávarsalt

Maldon sjávarsalt

250 gr.  - 485 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

3.539 kr.