fyrir
6
Eldunartími
10 mín.
Undirbúa
5 mín.
Samtals:
15 mín.
Innihald:
Jalapeno hummus
500 gr kjúklingabaunir
½ til 1 stk grænn jalapeno pipar (kjarni og stilkur fjarlægður og magn eftir smekk)
2 geirar hvítlaukur
40 gr ólífuolía
15 gr VAXA kóríander
½ malað broddkúmen
2 msk lime safi
Salt
Vatn – eftir smekk til að stilla af þykktina á hummusnum
Brauð og topping
Sólblóma- og radísusprettur
Baunasprettur
Súrdeigsbrauð
Leiðbeiningar
Hummus
Settu allt saman í matvinnsluvél og blandaðu þar til maukið er orðið flauelsmjúkt og bragðið til með salti og lime safa eftir smekk.
Brauð
Skerðu væna sneið af súrdeigsbrauði (oft er gott að nota afgangs brauð sem er farið að þorna örlítið) og steikið í góðri klípu af smjöri á báðum hliðum þar til brauðið er gullinbrúnt og stökkt.
Smurðu hummusnum á volgt brauðið og dreifðu sprettum yfir eftir smekk.
Grön Balance kj ...
400 gr. - 573 kr. / kg - 229 kr.
Eat me chili ja ...
50 gr. - 6300 kr. / kg - 315 kr.
Grön Balance hv ...
100 gr. - 3490 kr. / kg - 349 kr.
VAXA kóríander
15 gr. - 26533 kr. / kg - 398 kr.
Prima kúmen malað
30 gr. - 11967 kr. / kg - 359 kr.
Lime
65 gr. - 800 kr. / kg - 52 kr.
VAXA radísu & s ...
30 gr. - 13267 kr. / kg - 398 kr.
VAXA baunasprettur
15 gr. - 26533 kr. / kg - 398 kr.
Gæðabakstur Súr ...
600 gr. - 1715 kr. / kg - 1.029 kr.
Grön Balance ól ...
500 ml. - 3198 kr. / ltr - 1.599 kr.
Maldon sjávarsalt
250 gr. - 1868 kr. / kg - 467 kr.
Samtals: