Indverskur rófuréttur í kókosmjólk

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

30 mín.

Indverskur rófuréttur í kókosmjólk

Innihald:

2 stk rófur, meðalstórar, skornar í litla munnbita

1 stk laukur, smátt saxaður

2 tómatar skornir í munnbita

6 sveppir skornir í fjóra bita

1 dós af kókósmjólk

Smá olía til steikingar

Ferskur kóríander og 2 lúkur af fersku spínati

1 hvítlaukur smátt saxaður

Smá ferskur engifer, rifinn og safinn notaður í réttinn

1 tsk broddkúmen

Hnífsoddur af cayennapipar

1 tsk túrmerik

Lime

Smá salt og 2 msk sweet chilli sósu

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Sölufélag garðyrkjumanna - www.islenskt.is

1

Létt steikja þurrkryddin í olíunni og setja grænmetið saman við ásamt söxuðum hvítlauk og malla við vægan hita í ca 20 mín.

2

Blanda spínatinu saman við og síðan kókósmjólk og engifersafanum.

3

Smakkið til réttinn og kryddið.

4

Handfylli af ferskum kóríander er söxuð og sett saman við.

5

Skreytið síðan með lime bátum.

6

Þessi réttur er mjög góður með fisk og kjöti.

Vörur í uppskrift
2
Rófur

Rófur

ca. 450 gr. - 499 kr. / kg. - 225 kr. Stk.

1
Laukur

Laukur

ca. 167 gr. - 250 kr. / kg. - 42 kr. Stk.

2
tómatar í lausu

tómatar í lausu

98 gr.  - 45 kr. Stk.

1
Flúða sveppir í boxi

Flúða sveppir í boxi

250 gr.  - 430 kr. Stk.

1
First Price lét ...

First Price lét ...

400 ml.  - 225 kr. Stk.

1
Vaxa kóríander

Vaxa kóríander

20 gr.  - 439 kr. Stk.

1
Hvítlaukur

Hvítlaukur

200 gr.  - 167 kr. Stk.

1
Engiferrót

Engiferrót

ca. 300 gr. - 1.089 kr. / kg. - 327 kr. Stk.

1
Prima cumin malað

Prima cumin malað

50 gr.  - 299 kr. Stk.

1
Prima cayennepipar

Prima cayennepipar

1 stk.  - 375 kr. Stk.

1
Prima túrmerik

Prima túrmerik

1 stk.  - 322 kr. Stk.

1
lime

lime

91 gr.  - 62 kr. Stk.

1
paprika rauð

paprika rauð

190 gr.  - 109 kr. Stk.

Líklega til heima
1
First Price ste ...

First Price ste ...

2 ltr.  - 1.099 kr. Stk.

1
Salina gróft salt

Salina gróft salt

880 gr.  - 169 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

3.067 kr.