
fyrir
5
Eldunartími
25 mín.
Undirbúa
5 mín.
Samtals:
30 mín.
Innihald:
500 gr/1 poki gulrætur
2 msk hunang
1 stk pressaður hvítlauksgeiri
1 tsk þurrkað timían
4 msk edik (hvítvíns- , balsamik- eða rauðvínsedik)
3 msk ólífuolía
1 msk flögusalt
15 gr Baunasprettur
Leiðbeiningar
Forhitaðu ofninn í 220 gráður.
Settu gulræturnar heilar í eldfast mót og veltu þeim vel og vandlega upp úr hunanginu, hvítlauknum, timíaniniu, edikinu, olíunni og saltinu.
Settu gulræturnar í ofninn og bakaðu þær í uþb 20-25 mínútur.
Blandaðu VAXA baunaspírunum með gulrótunum og berðu fram. Hægt er að hafa þær heilar eða skera tvisvar til þrisvar þvert í gengum þær.

Gulrætur 500gr
500 gr. - 700 kr. / kg - 350 kr. stk.

Grön Balance Hunang
425 gr. - 1409 kr. / kg - 599 kr. stk.

Grön Balance Hv ...
100 gr. - 3490 kr. / kg - 349 kr. stk.

Prima Timían
20 gr. - 14950 kr. / kg - 299 kr. stk.

Grön Balance Ba ...
250 ml. - 1996 kr. / ltr - 499 kr. stk.

Vaxa Baunasprettur
15 gr. - 26533 kr. / kg - 398 kr. stk.

Grön Balance Ól ...
500 ml. - 3198 kr. / ltr - 1.599 kr. stk.

Maldon Sjávarsalt
250 gr. - 1868 kr. / kg - 467 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar