Þakklæti á þakkargjörð!
Stundum gleymum við að sýna þakklæti fyrir það besta í lífi okkar, hvort sem það er stórt eða smátt. Þakkargjörðin er einmitt dagurinn sem er tileinkaður því að segja TAKK við fólkið sem við elskum í kringum okkur.
Við eeelskum að njóta og fátt er betra en að njóta úrvalsstundar með vinum og fjölskyldu yfir góðri þakkargjörðarmáltíð og minnast þess sem við getum verið þakklát fyrir. Við vitum líka að tíminn er oft knappur og erfitt getur verið að púsla saman í hina fullkomnu máltíð fyrir þakkargjörð. Því kynnum við með gleði úrval vara fyrir þakkagjörðarmáltíðina og ljúffengar uppskriftir sem hitta beint í mark.

Kalkúnabringa með porcini, kastaníusveppum og pancetta fyllingu
10
Undirbúa
40 mín.
Eldunartími
90 mín.
Samtals:
130 mín.
© 2026 - Krónan
Kt. 711298 2239
Skrifstofa Krónunnar
Sími: 585 7000
Dalvegur 10-14
201 Kópavogur
kronan@kronan.is





