
fyrir
6
20
Undirbúa
15 mín.
Eldunartími
Innihald:
Trönuberjasósa
500 g fersk trönuber
3,5 dl sykur
3,5 dl vatn
1 lárviðarlauf
1 kanilstöng
Rifinn börkur af 1 sítrónu
2–3 tsk sítrónusafi
2–3 greinar af ferskri timjan
1 klípa salt
Kalkúnn
1 kalkúnaskip
2 krukkur kalkúnasósa
2 pk sætkartöflumús
1 poki strengjabaunir (frosnar)
1 poki pekanhnetur
Trönuberjasósa (uppskrift komin áður)
2 pk kalkúnafylling
Leiðbeiningar
Trönuberjasósa með sítrónu og timjan
Byrjið á því að þvo trönuberin og setjið þau í pott ásamt restinni af hráefnunum.
Lækkið hitann þegar blandan fer að sjóða og látið hana malla rólega í 10–15 mínútur, þar til berin springa og sósan byrjar að þykkna.
Látið sjóða í 2–3 mínútur til viðbótar.
Takið lárviðarlaufin, kanilstöngina og timían-greinarnar upp úr og leyfðu sósunni að kólna. Hún þykknar enn meira við kælingu.
Kalkúnn
Trönuber
250 gr. - 2236 kr. / kg - 559 kr. stk.
First Price Sykur
1 kg. - 188 kr. / kg - 188 kr. stk.
Flóru Lárviðarlauf
15 gr. - 10000 kr. / kg - 150 kr. stk.
Flóru Kanilstangir
1 stk. - 245 kr. / stk - 245 kr. stk.
Sítrónur
135 gr. - 659 kr. / kg - 89 kr. stk.
Timjan Ferskt
1 stk. - 368 kr. / stk - 368 kr. stk.
Ísfugl Kalkúnas ...
ca. 2800 gr. - 4999 kr. / kg - 13.997 kr. stk.
Matseðill Kalkú ...
420 ml. - 2140 kr. / ltr - 899 kr. stk.
Matseðill Sætka ...
400 gr. - 2873 kr. / kg - 1.149 kr. stk.
First Price Har ...
700 gr. - 470 kr. / kg - 329 kr. stk.
Bowl & Basket k ...
170 gr. - 2347 kr. / kg - 399 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun
135 mín.
Samtals:
150 mín.
Hitið ofninn í 180°C.
Setjið kalkúnaskipið í ofnskúffu og bakið í um það bil 45 mínútur fyrir hvert kíló, eða þar til innri hiti nær 70°C við beinið.
Á meðan kalkúninn er í ofninum er meðlætið undirbúið (sjá trönuberjasósu aðferð)
Hitið kalkúnasósuna í potti á lágum hita.
Hitið sætkartöflumúsina annaðhvort í örbylgjuofni eða í ofninum.
Hitið fyllinguna í ofni eða potti, eftir því hvað hentar.
Sjóðið strengjabaunirnar í söltu vatni í nokkrar mínútur, þar til þær verða fallega grænar og mjúkar með smá stökku.
Ristið pekanhnetur á pönnu og skerið niður gróft og berið fram með matnum.