
fyrir
4
10
Undirbúa
40 mín.
Eldunartími
Innihald:
Kalkúnn
Rúmt 1 kg beinlaus kalkúnabringa, helst með skinninu, skornar á þverveginn
480 ml kjúklingasoð (low sodium)
55 g mjúkt smjör
2 msk. hveiti
60 ml hvítvín
Salt og pipar
Olía
Fylling
20 g þurrkaðir porcini sveppir (eða önnur sveppablanda)
115 g pancetta (ef það finnst ekki má nota guanciale eða bara þykkt beikon), skorið í bita
170 g kastaníusveppir, saxaðir
65 g laukur, fínt saxaður
8 g steinselja, fínt söxuð
1 msk. ferskt rósmarín, fínt saxað
½ tsk. kúmenfræ, kramin/hökkuð
110 g panko brauðraspur
Salt og pipar
Olía
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann
Kalkúnn
Skerið bringuna þvert (butterflied) og setjið undir plastfilmu eða bökunarpappír.
Berjið með kjöthamri þar til bringan er u.þ.b.12 mm þykk (15x25 cm rétthyrningur)
Saltið og piprið og pakkið fyllingunni á með 2 cm tómum kanti.
Rúllið upp frá langhlið, bindið saman með garni og lokið endum með kokteilpinnum.
Gourmet Quality ...
ca. 1300 gr. - 2799 kr. / kg - 3.639 kr. stk.
Wholesome Pantr ...
946 ml. - 633 kr. / ltr - 599 kr. stk.
Ms Smjör 250gr
250 gr. - 1832 kr. / kg - 458 kr. stk.
First Price Hveiti
2 kg. - 137 kr. / kg - 274 kr. stk.
Chef Louis Matr ...
500 ml. - 1374 kr. / ltr - 687 kr. stk.
Grön Balance Þu ...
30 gr. - 28300 kr. / kg - 849 kr. stk.
Citterio Smoked ...
130 gr. - 3838 kr. / kg - 499 kr. stk.
Belorta Sveppir ...
250 gr. - 2396 kr. / kg - 599 kr. stk.
Laukur
ca. 167 gr. - 198 kr. / kg - 33 kr. stk.
Vaxa Steinselja
1 stk. - 25267 kr. / stk - 379 kr. stk.
Rósmarín Ferskt
1 stk. - 368 kr. / stk - 368 kr. stk.
Pottagaldrar Kú ...
55 gr. - 8909 kr. / kg - 490 kr. stk.
Spicefield Pank ...
200 gr. - 1645 kr. / kg - 329 kr. stk.
Ódýrt Ólífuolía
1 ltr. - 1180 kr. / ltr - 1.180 kr. stk.
Kryddhúsið Svar ...
50 gr. - 10380 kr. / kg - 519 kr. stk.
Kryddhúsið Sjáv ...
90 gr. - 4878 kr. / kg - 439 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun
90 mín.
Samtals:
130 mín.
Hitið ofn í 190°C.
Hitið stóra pönnu sem má fara í ofn með olíu og brúnið fuglinn á öllum hliðum.
Hellið 75 ml af soði yfir fuglinn og penslið með matskeið af smjörinu, lokið pönnunni þétt með álpappír.
Bakið í 30 mínútur.
Hellið sama magni af soði og smjöri yfir tvisvar á þeim tíma.
Takið álpappírinn af og bakið þar til allt er fallega brúnað og fuglinn mælist 77°C.
Skóflið soðinu og smjörinu úr pönnunni öðru hverju yfir.
Takið fuglinn úr pönnunni og látið hvíla undir álpappír í u.þ.b. 5 mín.
Munið að fjarlægja garn og kokteilpinna áður en kjötið er skorið.
Hellið soðinu úr pönnunni í mæliglas og bætið auka kjúklingasoði við þar til mælist 300 ml.
Hrærið 2 msk. af smjöri og 2 msk. hveiti saman í skál.
Setjið soðið aftur í pönnuna á meðalháum hita með umfram sveppavökva, smjöri sem eftir stendur og hvítvíni, skrapið allt bragðið upp úr botninum og látið sjóða í 5 mín.
Þeytið svo smjör/hveiti blönduna smám saman við og látið malla í nokkrar mínútur í viðbót eða þar til sósan þykknar, salt og pipar eftir smekk.
Fylling
Setjið þurrkaða sveppi í skál með bolla af sjóðandi vatni og látið mýkjast í u.þ.b. 20 mín.
Sigtið vökvann vel frá en geymið hann í skál og saxið sveppina.
Steikið pancetta þar til stökkt, geymið fituna í pönnunni, setjið á pappír til að draga út fitu.
Bætið smá matarolíu í pönnuna og steikið sveppina og laukinn þar til það brúnast og allur vökvi er horfinn.
Blandið saman sveppum, pancetta, panko, steinselju, rósmaríni, kúmenfræjum
Bætið við 3 msk. af vökvanum af sveppunum til þess að mýkja, en ekki bleyta of mikið,
Salt og pipar eftir smekk.
Látið kólna að stofuhita.