Bændamarkaður

Hjá bónda í gær…

…hjá okkur í dag

Við eeelskum haustuppskeruna. Þá kemur allt góða grænmetið brakandi ferskt til okkar deginum eftir uppskeru.

Íslenska blómkálið, kartöflurnar, gulrætur, grænir tómatar, hnúðkál og meira góðmeti kemur eingöngu ferskt á haustin.

Verði þér að góðu!

Pssst… íslenska grænmetið verður í minna plasti og allur flutningur þess er kolefnisjafnaður.

 

Brakandi FERSKT og kolefnisjafnað grænmeti