Bændamarkaður

Hjá bónda í gær…

…hjá okkur í dag

Við eeelskum haustuppskeruna. Þá kemur allt góða grænmetið brakandi ferskt til okkar deginum eftir uppskeru.

Íslenska blómkálið, kartöflurnar, gulrætur, grænir tómatar, hnúðkál og meira góðmeti kemur eingöngu ferskt á haustin.

Íslenska grænmetið er í minna plasti og allur flutningur þess er kolefnisjafnaður.


Psst… Mundu eftir fjölnota pokanum. 

Brakandi FERSKT og kolefnisjafnað grænmeti

Mmm íslenskar kartöflur. Bestar akkúrat núna!

Kartöflurnar koma frá Hábæ, Skarði, Hákoti og Þykkvabæ.

  • Uppskera um 400 tonn af kartöflum á ári.
  • Uppáhalds leið til að matreiða kartöflur?
  • Algengast er að sjóða þær. En ótal aðferðir góðar. Steikja, grilla, alltaf góðar.
  • Uppskera um 400 tonn af kartöflum á ári.
  • Uppáhalds leið til að matreiða kartöflur?
  • Skera rauðar í skífur og djúpsteikja. Setja í mót, salt og pipar, sveppasúpa úr dós + rjómi yfir og inn í ofn.
  • Uppskera um 400 tonn af kartöflum á ári.
  • Uppáhalds leið til að matreiða kartöflur?
  • Kartöflurösti, ofnbakað rautt smælki og soðnar kartöflur með smjöri.

Matarbúrið

Pssst…hefurðu kíkt á á hnossgætið frá íslenskum smáframleiðendum?

Matarbúrið

Framstilling af matarbúrinu

Bændur vikunnar

Þessa vikuna kemur lambakjötið okkar frá fjölskyldunni í Klausturseli

Þess má geta að kynbótahrúturinn
Grábotni er frá Vogum 2.
650 lömb fóru á fjall síðasta
vor og féð gengur á Austurafrétti
Mývetninga.

650 gripir

Féð er eingöngu fóðrað á heyi og ær fara í haga eins snemma og kostur er.

1.100 lömbum var sleppt á fjall síðastliðið vor.