Risasmákaka með sykurpúðafyllingu

fyrir

8

Eldunartími

30 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

50 mín.

Risasmákaka með sykurpúðafyllingu

Innihald:

250 g hveiti

100 sykur

100 g púðursykur

150 g smjör

1⁄2 tsk. lyftiduft

1 tsk. matarsódi

1 tsk. vanillusykur

1 egg

100 g súkkulaðidropar

10-12 sykurpúðar

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°C.

2

Blandið öllum hráefnum saman þar til úr verður þykkt kökudeig.

3

Skiptið deiginu í tvo hluta.

4

Mótið kringlótta köku, um 20 cm í þvermál, úr hvorum hluta.

5

Setjið kökurnar á plötu með bökunarpappír og bakið í um það bil 20 mínútur.

6

Látið kökurnar kólna alveg á plötunni.

7

Grillið alla sykurpúðana og raðið þeim strax ofan á aðra kökuna áður en hin kakan er lögð ofan á.

Vörur í uppskrift

til að skoða vörur Snjallverslunar