fyrir
4
Eldunartími
5 mín.
Undirbúa
20 mín.
Samtals:
25 mín.
Innihald:
Magn fyrir ca. 20-22 stykki
Kokteil-blini
1 bolli hveiti, má nota heilhveiti
1 tsk. salt
1⁄2 tsk. lyftiduft
1 bolli mjólk
1 msk. sykur
1 egg
1 msk. smjör, ósaltað
smjör á pönnuna
laxaflak, eftir smekk
dill, eftir smekk
Trufflumajónes
2 dl majones
1 tsk. truffluolía
1 tsk. hunang
1 tsk. Dijon-sinnep
salt og pipar, eftir smekk
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann. Umsjón: Maríanna Björk Ásmundsdóttir, Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir og Jóhanna Hlíf Magnúsdóttir. Myndir: Gunnar Bjarki og Jóhanna Vigdís
Kokteil-blini
Setjið þurrefnin í skál og hrærið saman.
Blandið síðan mjólk, eggi og bræddu smjöri saman við.
Hægt er að hræra með handþeytara þar sem það mega vera litlir kekkir í deiginu því það má ekki ofblanda deigið.
Setjið smjör á heita pönnu sem við stilltum á 4 af 10 en á pönnu má steikja 3 til 4 litla blini á sama tíma.
Þá má setja eldhúspappír á disk til þess að þerra blinin eftir steikingu.
Trufflumajónes
Setjið öll hráefnin saman í skál og hrærið.
Olitalia truffluolía
250 ml. - 999 kr. Stk.
First Price hveiti
2 kg. - 280 kr. Stk.
Gestus lyftiduft
140 gr. - 299 kr. Stk.
MS nýmjólk
1 ltr. - 210 kr. Stk.
First Price Sykur
1 kg. - 211 kr. Stk.
Búið í bili
Nesbú hamingjuegg 6s
438 gr. - 449 kr. Stk.
MS ósaltað smjör
250 gr. - 425 kr. Stk.
Reykhólar reykt ...
ca. 660 gr. - 5.799 kr. / kg. - 3.827 kr. Stk.
Náttúra dill ferskt
1 stk. - 368 kr. Stk.
First Price hunang
425 gr. - 419 kr. Stk.
First Price dij ...
370 gr. - 249 kr. Stk.
Hellmann's majones
600 gr. - 526 kr. Stk.
Hætt
bowl & basket s ...
269 gr. - 899 kr. Stk.
Hætt
bowl & basket s ...
139 gr. - 999 kr. Stk.
FRE 0% freyðiví ...
750 ml. - 1.699 kr. Stk.
Samtals: