fyrir
8
Eldunartími
20 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
30 mín.
Innihald:
1 dl Grøn Balance síróp
1 dl hnetusmjör
1 tsk vanillu dropar
1 tsk salt
1 msk kanill
5 dl Grøn Balance tröllahafrar
5 dl Grøn Balance graskersfræ
1,5 dl möndlur
1,5 dl valhnetur
1,5 dl kókosflögur
Trönuber
Leiðbeiningar
Blandið saman sírópi, hnetusmjöri, vanilludropum, salti og kanil.
Bætið höfrum, fræjum, hnetum og kókos við - eða bara það sem þið eigið til og haldið ykkur við sömu hlutföll til að fá sömu áferð.
Setjið á bökunarplötu og þrýstið aðeins niður svo að allt liggi þétt saman.
Setjið inn í ofn við 175 gráður (ég setti á blástur) í 15-17 mínútur .
Hrærið aðeins í blöndunni og brjótið það upp eftir sirka 10 mínútur og fylgist með næstu 5-7 mínútur svo það brenni ekki.
Toppið með trönuberjum þegar þið takið úr ofninum og leyfið að kólna alveg áður en þið setjið í ílát með loki.
Grön Balance hl ...
250 ml. - 3396 kr. / ltr - 849 kr. stk.
Whole Earth hne ...
340 gr. - 1456 kr. / kg - 495 kr. stk.
Kötlu vanilludropar
1 stk. - 187 kr. / stk - 187 kr. stk.
Flóru kanill
70 gr. - 4114 kr. / kg - 288 kr. stk.
Grön Balance ha ...
1000 gr. - 459 kr. / kg - 459 kr. stk.
Grön Balance gr ...
250 gr. - 1836 kr. / kg - 459 kr. stk.
Krónu möndlur í hýði
350 gr. - 1597 kr. / kg - 559 kr. stk.
First Price val ...
100 gr. - 1990 kr. / kg - 199 kr. stk.
Farmers kókosflögur
100 gr. - 2990 kr. / kg - 299 kr. stk.