
fyrir
4
Eldunartími
30 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
40 mín.
Innihald:
1/4 bolli (56g) smjör, bráðið
1/4 bolli (60 ml) hlynsíróp
1/2 bolli (120 ml) hnetusmjör
1 msk. hampfræ
1 msk. chiafræ
1/2 tsk. salt
1/2 tsk. lyftiduft
1 og 1/2 bolli (120 g) haframjöl
1/2 bolli (60g) heilhveiti
2 tsk. mjólk (plöntu- eða kúamjólk)
3/4 bolli (240 g) jarðarberjasulta
2 msk. graskersfræ
Leiðbeiningar
Hitið ofninn í 175 °C og setjið bökunarpappír í 20x20 cm ofnskúffu.
Hrærið saman í stóra skál bráðnu smjöri, hlynsírópi og hnetusmjöri.
Bætið svo þurrefnum út í og blandið vel saman við.
Geymið 1/2 bolla af deigi og setjið restina af því í ofnskúffuna og þjappið vel.
Dreifið sultunni yfir deigið og myljið svo restina af deiginu yfir sultuna.
Saxið graskersfræ og bætið líka ofan á.
Bakið í 25-30 mín.
Látið kólna alveg áður en þið skerið í 12 jafna bita.
Njótið um leið eða setjið í nestisboxið.
Geymist í inní ísskáp í allt að eina viku eða í frysti í allt að 2 mánuði.

Ms Smjör 250gr
250 gr. - 1776 kr. / kg - 444 kr. stk.

Grön Balance Hl ...
250 ml. - 3396 kr. / ltr - 849 kr. stk.

Whole Earth Hne ...
340 gr. - 1465 kr. / kg - 498 kr. stk.

Muna Hampfræ
250 gr. - 3792 kr. / kg - 948 kr. stk.

Krónu Chia Fræ
200 gr. - 1395 kr. / kg - 279 kr. stk.

Gestus Lyftiduft
140 gr. - 1779 kr. / kg - 249 kr. stk.

Grön Balance Ha ...
1000 gr. - 449 kr. / kg - 449 kr. stk.

Grön Balance He ...
1 kg. - 299 kr. / kg - 299 kr. stk.

Ms Nýmjólk
1 ltr. - 220 kr. / ltr - 220 kr. stk.

St. Dalfour Jar ...
284 gr. - 1718 kr. / kg - 488 kr. stk.

Grön Balance Gr ...
250 gr. - 1836 kr. / kg - 459 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar