
fyrir
4
Eldunartími
20 mín.
Undirbúa
15 mín.
Samtals:
35 mín.
Innihald:
50 g eldað beikon, skorið í litla bita
1 bolli hveiti
1 tsk. lyftiduft
½ tsk. matarsódi
¼ tsk. salt
2 msk. sykur
3/4 bolli súrmjólk eða hrein
AB mjólk
2 msk. nýmjólk
2 msk. olía
1 stórt egg
1 tsk. vanilludropar
hlynsíróp eftir smekk
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Valgerður G. Gröndal. Mynd: Gunnar Bjarki
Eldið beikonið þar til það verður stökkt.
Kælið og saxið smátt. Setjið til hliðar.
Setjið þurrefnin saman í skál og hrærið með píski.
Setjið súrmjólk eða AB mjólk, nýmjólk, olíu, egg og vanilludropa í mælikönnu og hrærið saman með gaffli.
Hellið út í þurrefnin í litlum skömmtum svo deigið verði ekki kekkjótt.
Blandið beikoninu saman við deigið.
Bakið pönnukökurnar á pönnu við meðalhita þar til gylltar á lit.
Berið fram með ekta hlynsírópi og meira beikoni ef vill.

Ódýrt Beikon
375 gr. - 2397 kr. / kg - 899 kr. stk.

Grön Balance Hveiti
1 kg. - 259 kr. / kg - 259 kr. stk.

Gestus Lyftiduft
140 gr. - 1779 kr. / kg - 249 kr. stk.

Gestus Matarsódi
140 gr. - 993 kr. / kg - 139 kr. stk.

First Price Sykur
1 kg. - 193 kr. / kg - 193 kr. stk.

Ms Súrmjólk
1 ltr. - 419 kr. / ltr - 419 kr. stk.

Ms Nýmjólk
1 ltr. - 220 kr. / ltr - 220 kr. stk.

Grön Balance Ól ...
500 ml. - 3198 kr. / ltr - 1.599 kr. stk.

Nesbú Hamingjuegg 6s
438 gr. - 1048 kr. / kg - 459 kr. stk.

Grön Balance Hl ...
250 ml. - 3396 kr. / ltr - 849 kr. stk.

Kötlu Vanilludropar
1 stk. - 187 kr. / stk - 187 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar