Vínberja smoothie Hildar Ómars

fyrir

2

Uppáhalds

Eldunartími

5 mín.

Undirbúa

5 mín.

Samtals:

10 mín.

Vínberja smoothie Hildar Ómars

Innihald:

Hráefni

1 bolli frosið mangó

1 bolli frosin bláber

1 bolli frosin rauð *vínber

4 ferskar döðlur

1 msk möndlusmjör

1 lúka spínat

2-2,5 bolli ósæt isola möndlumjólk

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Daginn áður, skolið vínberin og losið af stönglunum og frystið.

2

Til að útbúa smoothie-inn er svo öllu blandað saman í blender, magn möndlumjólkur fer soldið eftir því hversu þykkan/þunnan þú kýst að hafa hann.

3

Drekkist strax!

4

Mæli með að frysta meira en þú þarft af vínberjum því þau eru algjört lostæti til að narta í svona frosin.

Vörur í uppskrift
1
Gestus mangó í  ...

Gestus mangó í ...

250 gr.  - 359 kr. Stk.

1
Gestus bláber

Gestus bláber

250 gr.  - 399 kr. Stk.

1
Rauð vínber

Rauð vínber

ca. 750 gr. - 1.349 kr. / kg. - 1.012 kr. Stk.

1
Isola möndlumjó ...

Isola möndlumjó ...

1 ltr.  - 599 kr. Stk.

1
Ódýrt spínat

Ódýrt spínat

200 gr.  - 370 kr. Stk.

1
Krónu möndlusmjör

Krónu möndlusmjör

340 gr.  - 876 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

3.615 kr.