Vegan hátíðarbaka

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

120 mín.

Undirbúa

30 mín.

Samtals:

150 mín.

Vegan hátíðarbaka

Innihald:

2 pakkar upprúllað smjördeig (eða 1 pakki frosið smjördeig)

2 pakkar oumph the original chunk

250 gr sveppir

Olía til steikingar

1 laukur

4 hvítlauksgeirar

2 greinar ferskt rósmarín

1 tsk þurrkað timían

2 dl vatn

1/2 teningur grænmetiskraftur

1,5 dl rauðvín

2 lárviðarlauf

2 msk hveiti

2 dl vegan matreiðslurjómi

1-2 tsk sojasósa

Salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Takið Oumphið úr frysti og leyfið að þiðna aðeins svo hægt sé að skera bitana í helming.

2

Saxið lauk, pressið hvítlauk og skerið niður sveppi.

3

Hitið djúpa pönnu eða pott með olíu og steikið lauk og hvítlauk þar til þeir hafa mýkst.

4

Skerið Oumphið niður, bætið út á pönnuna og steikið í nokkrar mínútur.

5

Bætið sveppunum á pönnuna og steikið þar til þeir hafa mýkst vel.

6

Ef pannan verður of þurr er gott að bæta við smá olíu, smjörlíki eða örlitlu vatni.

7

Saxið rósmarínið niður og bætið út á pönnuna ásamt timían og hveiti.

8

Leyfið að steikjast í 2 mínútur á meðan þið hrærið.

9

Bætið rauðvíni, lárviðarlaufi, vatni, grænmetiskrafti og sojasósu út í og leyfið því að malla í sirka 30 mínútur á meðan þið hrærið reglulega í.

10

Þetta á að vera þykkt, en ef þetta er mjög þurrt er hægt að bæta við smá vatni.

11

Saltið og piprið eftir smekk.

12

Takið smjördeigið út og skerið í 12 bita.

13

Setjið í muffins ofnform svo að smjördeigið klæði formið að innan.

14

Fyllið svo með fyllingunni og lokið með því að klípa saman hornin á smjördeiginu.

15

Pennslið með smávegis af vegan matreiðslurjóma.

16

Bakið við 190°c í 20-30 mínútur eða þar til bökurnar eru gylltar að ofan.

Vörur í uppskrift
2
Pastella smjördeig

Pastella smjördeig

275 gr.  - 399 kr. Stk.

2
Oumph! The Chun ...

Oumph! The Chun ...

280 gr.  - 999 kr. Stk.

1
Flúða sveppir í boxi

Flúða sveppir í boxi

250 gr.  - 459 kr. Stk.

1
First Price ste ...

First Price ste ...

2 ltr.  - 999 kr. Stk.

1
Laukur

Laukur

ca. 167 gr. - 239 kr. / kg. - 40 kr. Stk.

1
Hvítlaukur

Hvítlaukur

200 gr.  - 187 kr. Stk.

1
Rósmarin fersk

Rósmarin fersk

1 stk.  - 599 kr. Stk.

1
Prima timían

Prima timían

20 gr.  - 299 kr. Stk.

1
First Price græ ...

First Price græ ...

120 gr.  - 130 kr. Stk.

1
Cero Coma 0% rauðvín

Cero Coma 0% rauðvín

750 ml.  - 699 kr. Stk.

1
Flóru lárviðarlauf

Flóru lárviðarlauf

15 gr.  - 150 kr. Stk.

1
First Price hveiti

First Price hveiti

2 kg.  - 298 kr. Stk.

1
Oatly  iMAT mat ...

Oatly iMAT mat ...

250 ml.  - 299 kr. Stk.

1
Soy King sojasósa

Soy King sojasósa

150 ml.  - 299 kr. Stk.

Líklega til heima
1
bowl & basket s ...

Hætt

bowl & basket s ...

269 gr.  - 899 kr. Stk.

1
bowl & basket s ...

Hætt

bowl & basket s ...

139 gr.  - 999 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

5.856 kr.