
fyrir
4
Eldunartími
15 mín.
Undirbúa
60 mín.
Samtals:
75 mín.
Innihald:
2 stórar sætar kartöflur
25 g smjör
1 tsk. kanill
1 tsk. múskat
klípa af salti
Pekanhnetumulningur
1 bolli pekanhnetur, skornar smátt
75 gr smjör
1⁄2 bolli hveiti
1⁄2 bolli púðursykur
sjávarsalt eftir smekk
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Kolfinna Kristínardóttir
Skrælið sætu kartöflurnar og skerið niður í smærri bita, sjóðið þær þar til þær mýkjast upp.
Stappið því næst kartöflunum saman með smjörklípu, kanil, músakti og salti og smyrjið í eldfast mót.
Hitið ofninn í 200°C.
Myljið pekanhnetumulninginn yfir og bakið í 10 til 15 mínútur þar til deigið er farið að brúnast og orðið stökkt.
Pekanhnetumulningur
Blandið öllum hráefnunum saman í skál.
Hnoðið þessu vel saman í deig og myljið síðan yfir sætkartöflumúsina.

Sætar kartöflur
ca. 500 gr. - 320 kr. / kg. - 160 kr. Stk.

Smjör
250 gr. - 415 kr. Stk.

Flóru kanill
70 gr. - 255 kr. Stk.

Prima múskat
40 gr. - 399 kr. Stk.

Til hamingju pe ...
100 gr. - 419 kr. Stk.

First Price hveiti
2 kg. - 299 kr. Stk.

DDS púðursykur
500 gr. - 209 kr. Stk.

Maldon sjávarsalt
250 gr. - 449 kr. Stk.
Samtals: