Rabarbaravanillu hjónabandssæla

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

30 mín.

Undirbúa

30 mín.

Samtals:

60 mín.

Rabarbaravanillu hjónabandssæla

Innihald:

200 gr brætt smjör

240 gr hveiti

160 gr haframjöl

90 gr sykur

1 egg

2 tsk vanilludropar

1 tsk matarsódi

240 gr krukka rababarasulta

Leiðbeiningar

1.

Blandaðu öllum hráefnunum saman í skál og hrærið létt.

2.

Smyrjið formið og þjappið í botninn á forminu um það bil helming eða 3⁄4 af deiginu.

3.

Smyrjið sultu ofan á botninn og dreifið restinni af deiginu yfir sultuna.

4.

Bakið sæluna við 180 gráður í 25-30 mín. Njótið með rjóma eða ís.

Vörur í uppskrift
1
Mömmu rabarbarsulta

Mömmu rabarbarsulta

400 gr.  - 439 kr. Stk.

1
MS smjör 250gr

MS smjör 250gr

250 gr.  - 416 kr. Stk.

1
First Price hveiti

First Price hveiti

2 kg.  - 299 kr. Stk.

1
First Price haf ...

First Price haf ...

1 kg.  - 239 kr. Stk.

1
First Price Sykur

First Price Sykur

1 kg.  - 225 kr. Stk.

1
Nesbú hamingjuegg 6s

Nesbú hamingjuegg 6s

6 stk.  - 439 kr. Stk.

1
Kötlu vanilludropar

Kötlu vanilludropar

1 stk.  - 188 kr. Stk.

1
Gestus matarsódi

Gestus matarsódi

225 gr.  - 195 kr. Stk.

Mælum með
Schlagfix Sprau ...

Schlagfix Sprau ...

200 ml.  - 469 kr. Stk.

Kjörís mjúkís m ...

Kjörís mjúkís m ...

1 ltr.  - 765 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

2.440 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur