
fyrir
2
1
Undirbúa
10 mín.
Eldunartími
Innihald:
2 bollar mjólk
2 matskeiðar hlynsíróp
1 teskeið engifer
½ teskeið kanill
1 matskeið af vanillu sírópi
2 skot af Belmio gingerbread cookie kaffihylki
Þeyttur rjómi
Leiðbeiningar
Blandið saman mjólk, hlynsírópi, engifer, kanil og smá salti í meðalstórum potti og hitið þar til það fer að sjóða lítillega.
Notið lítinn þeytara til að þeyta blönduna þar til hún verður froðukennd. Fjarlægið af hellunni.
Hellið uppá kaffið. Skiptið kaffinu í tvo bolla og hellið engifer–mjólkinni yfir.
Bætið við vanillusírópi og toppið með þeyttum rjóma.
Ms Nýmjólk
1 ltr. - 228 kr. / ltr - 228 kr. stk.
Grön Balance Hl ...
250 ml. - 3396 kr. / ltr - 849 kr. stk.
Engiferrót
ca. 300 gr. - 979 kr. / kg - 294 kr. stk.
Kryddhúsið Kani ...
38 gr. - 10763 kr. / kg - 409 kr. stk.
Saturnus Síróp ...
375 ml. - 2131 kr. / ltr - 799 kr. stk.
Belmio Gingerbr ...
10 stk. - 50 kr. / stk - 499 kr. stk.
Ms Rjómi 250 Ml
250 ml. - 1596 kr. / ltr - 399 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun
8 mín.
Samtals:
18 mín.