
fyrir
4
86
Undirbúa
20 mín.
Eldunartími
Innihald:
1 brauð
1⁄2 dl hörfræ
1⁄2 dl sesamfræ
1⁄2 dl sólblómakjarnar
1,25 dl hveiti
1,25 dl speltmjöl
1⁄2 tsk. lyftiduft
1⁄2 tsk. matarsódi
1⁄2 tsk. salt
1⁄2 msk. hunang
1 tsk. ólífuolía
1 tsk. AB mjólk
1 dl grænar ólífur, heilar og steinlausar
1 msk parmesan, rifinn
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Stefanía Knúts.
Stillið ofninn á 175°C.
Setjið öll hráefni nema ólífur í skál og hrærið vel með sleif.
Setjið þá ólífurnar út í og fléttið inn í deigið.
Setjið þá deigið í form með bökunarpappír og bakið í klukkustund.
Stingið hníf í brauðið til að sjá hvort það sé tilbúið.
Ef hnífurinn kemur hreinn út þá má taka brauðið úr ofninum.
Grön Balance Hörfræ
500 gr. - 598 kr. / kg - 299 kr. stk.
Grön Balance Se ...
250 gr. - 1196 kr. / kg - 299 kr. stk.
Grön Balance Só ...
500 gr. - 798 kr. / kg - 399 kr. stk.
Kornax Hveiti
2 kg. - 182 kr. / kg - 364 kr. stk.
Muna Fínt Speltmjöl
1 kg. - 496 kr. / kg - 496 kr. stk.
Royal Lyftiduft ...
200 gr. - 1740 kr. / kg - 348 kr. stk.
Flóru Matarsódi
150 gr. - 1320 kr. / kg - 198 kr. stk.
First Price Hunang
425 gr. - 965 kr. / kg - 410 kr. stk.
Ms Ab Mjólk
1 ltr. - 510 kr. / ltr - 510 kr. stk.
First Price Ólí ...
350 gr. - 683 kr. / kg - 239 kr. stk.
Ambrosi Julienn ...
85 gr. - 7047 kr. / kg - 599 kr. stk.
Maldon Sjávarsalt
250 gr. - 2116 kr. / kg - 529 kr. stk.
Grön Balance Ól ...
500 ml. - 3198 kr. / ltr - 1.599 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun
60 mín.
Samtals:
80 mín.
Gott er að strá rifnum parmesan yfir brauðið áður en það er borið fram.