fyrir
6
Eldunartími
30 mín.
Undirbúa
30 mín.
Samtals:
60 mín.
Innihald:
200 g möndlur
400 g kasjúhnetur
80 g möndluflögur
200 g graskersfræ
150 g sólblómafræ
180 ml hlynsíróp
3 msk. chiafræ
300 g súkkulaði
smá gróft salt ( má sleppa)
Leiðbeiningar
Blandið öllum hráefnum, nema súkkulaði og salti, vel saman í stórri skál.
Setjið bökunarpappír á ofnplötu og dreifið jafnt úr blöndunni á plötuna.
Hitið ofninn í 175°C og bakið í 25-30 mínútur.
Látið kólna alveg áður en þið skerið í jafna bita (gerir u.þ.b. 24 bita).
Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði.
Dýfið bakhliðinni af bitunum í súkkulaðið, leggið á hvolf og setjið í ísskáp þar til súkkulaðið hefur storknað.
Dreifið svo restinni af súkkulaðinu yfir bitana og stráið smá salti yfir (má sleppa).
MUNA möndlur
200 gr. - 3840 kr. / kg - 768 kr.
Krónu kasjúhnet ...
500 gr. - 1998 kr. / kg - 999 kr.
Til hamingju mö ...
80 gr. - 2750 kr. / kg - 220 kr.
Grön Balance gr ...
250 gr. - 1836 kr. / kg - 459 kr.
Grön Balance só ...
500 gr. - 798 kr. / kg - 399 kr.
Grön Balance hl ...
250 ml. - 3396 kr. / ltr - 849 kr.
Grön Balance ch ...
300 gr. - 1663 kr. / kg - 499 kr.
Nóa siríus suðu ...
300 gr. - 2553 kr. / kg - 766 kr.
Maldon sjávarsalt
250 gr. - 1868 kr. / kg - 467 kr.
Samtals: