Krossbollur

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

150 mín.

Samtals:

170 mín.

Krossbollur

Innihald:

150 g rúsínur

1 1⁄2 dl volg mjólk

100 g sykur

4 msk. smjör, mjúkt

1⁄2 tsk. salt

2 1⁄2 tsk. þurrger

2 egg

450 g hveiti

1 tsk. kanill

1 tsk. kardimommuduft

1⁄4 tsk. múskat

1 egg

50 g hveiti

2 msk. sykur

3-4 msk. vatn

3 msk. síróp

1 msk. vatn

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Sólveig Jónsdóttir. Mynd: Rakel Rún Garðarsdóttir

Deigið

1

Mýkið rúsínurnar með því að setja þær í skál með sjóðandi heitu vatni í um það bil 10 mín.

2

Hellið vatninu svo af og setjið þær til hliðar.

3

Setjið 1⁄4 hluta af volgri mjólk- inni og 1⁄2 tsk. af sykrinum í skál.

5

Dreifið þurrgerinu yfir.

6

Hrærið og látið bíða við stofuhita í um 10 mín.

7

Setjið afganginn af mjólkinni í skál ásamt sykrinum, smjöri og salti. Hrærið saman þar til smjörið hefur bráðnað.

8

Sláið eggin í sundur áður en þeim er bætt saman við ásamt gerblöndunni.

9

Hrærið kanil, kardimommur og múskat saman við hveitið og bætið þurrefnunum smám saman við þau blautu og hnoðið saman, ýmist í höndum eða hrærivél.

10

Hnoðið í um 10 mín. þar til deigið er orðið mjúkt og teygjanlegt.

11

Bætið rúsínum saman við og færið deigið í stærri skál.

12

Hyljið skálina með viskustykki og látið deigið hefast á hlýjum stað í 1 1⁄2 klukkustund.

13

Hvolfið deiginu úr skálinni á hveitistráðan borðflöt og skiptið því í 12 jafna hluta.

14

Búið til bollu úr hverjum hluta og raðið á plötu með bökunarpappír.

15

Setjið viskustykki yfir og látið bollurnar hefast í 30 mín. á hlýjum stað.

Bakstur

1

Hitið ofninn í 190°C.

2

Sláið eggið í sundur og penslið bollurnar með því.

3

Blandið hveiti, sykri og vatni saman og setjið í sprautupoka.

4

Sprautið kross ofan á hverja bollu.

5

Bakið í 15-17 mín.

6

Hitið síróp og vatn saman að suðu.

7

Penslið bollurnar með sírópsblöndunni um leið og þær koma út úr ofninum.

8

Krossbollur eru bestar nýbakaðar með smjöri.

Vörur í uppskrift
1
First Price rúsínur

First Price rúsínur

250 gr.  - 180 kr. Stk.

1
MS nýmjólk

MS nýmjólk

1 ltr.  - 210 kr. Stk.

1
First Price Sykur

First Price Sykur

1 kg.  - 219 kr. Stk.

1
MS smjör 250gr

MS smjör 250gr

250 gr.  - 415 kr. Stk.

1
Gestus þurrger

Gestus þurrger

1 stk.  - 50 kr. Stk.

1
Nesbú hamingjuegg 6s

Nesbú hamingjuegg 6s

438 gr.  - 449 kr. Stk.

1
First Price hveiti

First Price hveiti

2 kg.  - 280 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Golden Lyle sír ...

Golden Lyle sír ...

454 gr.  - 240 kr. Stk.

1
Jamie Oliver sa ...

Jamie Oliver sa ...

350 gr.  - 999 kr. Stk.

1
Flóru kanill

Flóru kanill

70 gr.  - 288 kr. Stk.

1
Prima múskat

Prima múskat

40 gr.  - 420 kr. Stk.

Mælum með
Smjörvi klassís ...

Smjörvi klassís ...

400 gr.  - 739 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

1.803 kr.