Himneskir hálfmánar

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

12 mín.

Undirbúa

60 mín.

Samtals:

72 mín.

Himneskir hálfmánar

Innihald:

500 gr hveiti

200 gr sykur

½ tsk kanill

½ tsk kardimommudropar

½ tsk hjartarsalt

1 egg

200 gr linnt smjör

1,5 dl mjólk

1-2 egg notuð til að pensla kökur.

Helvítis eldpiparsulta að eigin vali

Leiðbeiningar

Himneskir hálfmánar með Helvítis eldpiparsultufyllingu

1

Settu hveiti, sykur, kanil, kardimommudropa og hjartarsalt saman í hrærivélarskál og blandaðu.

2

Stilltu hrærivélina á lágan hraða, með hnoðarann í gangi og bættu við mjólkinni, smjörinu og egginu.

3

Þegar deigið er komið saman þarf að setja matarplast utan um það og geyma í kæli yfir nóttu.

4

Ofninn stilltur á 190°C (miðað við blástursofn).

5

Gott er að strá smá* hveiti á borðið áður byrjað er að fletja út deigið.

6

Hluti af deiginu er flattur út í einu, þar til það er ca 3 mm þykkt.

7

Stungnar eru út hringlaga kökur, í ca. 8 cm stóra hringi, en hægt er að nota aðrar stærðir en það hefur þá áhrif á heildarfjöldann.

9

Ofan á hringlaga kökurnar er svo sett ca tsk af sultu í miðjuna og kakan er brotin saman og endunum er lokað með fingrum svo þétt með gaffli.

10

Næst eru kökurnar settar á plötu með bökunarpappír og penslaðar með eggi.

11

Kökurnar eru svo bakaðar í miðjum ofni í ca 12 mínútur.

12

Ath. ef notað er of mikið hveiti geta kökurnar opnast í bakstrinum. Gott er að hafa smá hveiti á gafflinum svo hann festist ekki við kökuna. Ofnar geta verið mismunandi, gott er að gera prufu á nokkrum til að meta hvort þurfi að aðlaga tímann.

Vörur í uppskrift
1
First Price hveiti

First Price hveiti

2 kg.  - 279 kr. Stk.

1
DDS sykur

DDS sykur

2000 gr.  - 548 kr. Stk.

1
Flóru kanill

Flóru kanill

70 gr.  - 288 kr. Stk.

1
Kötlu kardimomm ...

Kötlu kardimomm ...

1 stk.  - 326 kr. Stk.

1
Flóru hjartarsalt

Flóru hjartarsalt

120 gr.  - 197 kr. Stk.

1
Nesbú hamingjuegg 6s

Búið í bili

Nesbú hamingjuegg 6s

438 gr.  - 449 kr. Stk.

1
MS smjör 250gr

MS smjör 250gr

250 gr.  - 413 kr. Stk.

1
Arna léttmjólk

Arna léttmjólk

1 ltr.  - 330 kr. Stk.

1
Helvítis Eldpip ...

Helvítis Eldpip ...

200 gr.  - 1.299 kr. Stk.

Mælum með
Helvítis Eldpip ...

Helvítis Eldpip ...

200 gr.  - 1.299 kr. Stk.

Helvítis Eldpip ...

Helvítis Eldpip ...

200 gr.  - 1.299 kr. Stk.

Helvítis Eldpip ...

Helvítis Eldpip ...

200 gr.  - 1.299 kr. Stk.

Helvítis Eldpip ...

Hætt

Helvítis Eldpip ...

200 gr.  - 1.299 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

3.680 kr.