
fyrir
6
6
Undirbúa
720 mín.
Eldunartími
Innihald:
Hálfmánar
500 g hveiti
200 g smjör
250 g sykur
1 tsk. ger
1 egg
1 tsk. kardimommudropar
1 dl mjólk
1/2 tsk. hjartarsalt
Sveskjusulta
1 kg sveskjur
1 kg sykur
1 dl vatn
1 dl rabarbarasulta
Leiðbeiningar
Í samstarfi við gestgjafann
Hálfmánar
Öllu blandað saman og hnoðað.
Deigið er síðan flatt út með kökukefli.
Búið næst til um 7 cm hringi, t.d. með glasi.
Setjið svo sultu, tæplega eina teskeið, í hverja köku.
Mótið hálfmána og búið til mynstur með gafflinum til að loka sultuna inni í mánanum.
Bakað við 180°C í 8-10 mínútur, kökurnar eru tilbúnar þegar kantarnir fara að brúnast.
First Price Hveiti
2 kg. - 137 kr. / kg - 274 kr. stk.
Ms Smjör 250gr
250 gr. - 1832 kr. / kg - 458 kr. stk.
Gestus Þurrger
1 stk. - 50 kr. / stk - 50 kr. stk.
Stjörnuegg Stór ...
405 gr. - 1281 kr. / kg - 519 kr. stk.
Kötlu Kardimomm ...
1 stk. - 320 kr. / stk - 320 kr. stk.
Ms Nýmjólk
1 ltr. - 228 kr. / ltr - 228 kr. stk.
Flóru Hjartarsalt
120 gr. - 1642 kr. / kg - 197 kr. stk.
Gestus Sveskjur
300 gr. - 1330 kr. / kg - 399 kr. stk.
First Price Sykur
1 kg. - 188 kr. / kg - 188 kr. stk.
Mömmu Rabarbarsulta
400 gr. - 1248 kr. / kg - 499 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun
50 mín.
Samtals:
770 mín.
Sveskjusulta
Leggið sveskjurnar í bleyti yfir nótt, sjóðið þær svo og hakkið í potti.
Hrærið næst sykrinum saman við og bætið vatninu ofan í rólega. Gætið þess að sultan verði ekki of seig.
Að lokum blandið þið rabarbarasultunni við allt. Einnig má nota hvaða sultu sem er í hálfmánana, þarf ekki endilega að vera sveskjusulta.