Gulrótarkaka hygge

fyrir

4

Eldunartími

50 mín.

Undirbúa

30 mín.

Samtals:

80 mín.

Gulrótarkaka hygge

Innihald:

Gulrótarkaka

2 egg

4 msk. olía

250 g sykur

1 tsk. vanilludropar

250 g hveiti

1 tsk. lyftiduft

1 tsk. matarsódi

¼ tsk. salt

½ tsk. kanill

375 g gulrætur, rifnar

Rjómaostakrem

125 g rjómaostur

250 g flórsykur

62 g smjör

1 tsk. vanilludropar

Leiðbeiningar

Gulrótarkaka

1

Þeytið saman egg og sykur.

2

Bætið olíu og vanillu út í og hrærið.

3

Setjið því næst þurrefnin ofan í skálina og hrærið öllu vel saman.

4

Síðast fara rifnu gulræturnar út í blönduna.

5

Setjið deigið í form sem búið er að klæða með bökunarpappír eða smjöri.

6

Bakið kökuna í 40 til 45 mín.

Rjómaostakrem

1

Þeytið rjómaost og flórsykur vel saman í hrærivél.

2

Bræðið smjörið og hellið yfir kremið.

3

Bætið vanilludropum út í til bragðauka.

Vörur í uppskrift

til að skoða vörur Snjallverslunar