Grillað brauð á priki að hætti Lindu Ben

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

30 mín.

Undirbúa

60 mín.

Samtals:

90 mín.

Grillað brauð á priki að hætti Lindu Ben

Innihald:

Unnið í samstarfi við Lindu Ben.

300 g hveiti

1 tsk sykur

1 tsk ger

200 ml volgt vatn

30 ml ólífu olía

1 tsk salt

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Blandið öllum innihaldsefnum saman í skál og hnoðið, látið hefast á volgum stað í klukkutíma eða þar til deigið hefur tvöfaldast að stærð.

2

Skiptið deiginu í 8 hluta.

3

Rúllið hverjum hluta í lengju og vefjið því utan um langan grillpinna eða langt prik sem hentar til að grilla á.

4

Grillið yfir heitum eldinum með því að halda pinnanum fyrir ofan eldinum án þess að eldtungurnar nái brauðinu, þá brennur það. Brauðið er tilbúið þegar það er orðið stökkt að utan og aðeins farið að verða meira gullið brúnt.

5

Berið fram með hvítlaukssmjöri eða smjöri og kanilsykri.

Vörur í uppskrift
1
First Price Sykur

First Price Sykur

1 kg.  - 219 kr. Stk.

1
First Price hveiti

First Price hveiti

2 kg.  - 298 kr. Stk.

1
Gestus þurrger

Gestus þurrger

1 stk.  - 50 kr. Stk.

1
Grön Balance ól ...

Grön Balance ól ...

500 ml.  - 1.499 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Salina fínt salt

Salina fínt salt

1 kg.  - 126 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

2.066 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur