Frosin jógúrtstykki

fyrir

2

Eldunartími

0 mín.

Undirbúa

720 mín.

Samtals:

720 mín.

Frosin jógúrtstykki

Innihald:

Granóla

Hrein jógúrt

Hlynsíróp

Jarðarber

Hindber

Leiðbeiningar

1

Setjið smjörpappír í botinn á formi sem má fara í frysti.

2

Setjið því næst granóla í botninn, svo berin.

3

Blandið hlynsírópi saman við jógúrtina til að bragðbæta hana og hellið yfir.

4

Frystið yfir nótt eða í sex klukkustundir.

5

Takið úr frysti og skerið niður í bita.

Vörur í uppskrift

til að skoða vörur Snjallverslunar