
fyrir
8
Eldunartími
40 mín.
Undirbúa
180 mín.
Samtals:
220 mín.
Innihald:
1 stór hleifur heimilisbrauð eða annað fransbrauð
bláber eftir smekk (má sleppa)
Eggjablanda
8 egg
5 dl mjólk
1 dl rjómi
1 msk. vanilludropar
50 g sykur
1 msk. kanill
Kanilsmjör
65 g hveiti
50 g sykur
1 msk. kanill
1 tsk. salt
150 g smjör
Leiðbeiningar
Eggjablanda
Blandið öllu saman í skál og hrærið vel.
Skerið brauðið í bita og setjið í eldfast mót.
Hellið blöndunni yfir.
Setjið lok eða plast filmu yfir og leyfið þessu að standa í tvo til fjóra tíma eða þar til brauðið hefur drukkið í sig megnið af eggjablöndunni.
Kanilsmjör
Blandið öllu nema smjörinu saman í skál.
Brjótið smjörið saman við og hnoðið þar til allt hefur blandast vel saman.
Brytjið smjörblönduna yfir brauðið þegar það hefur drukkið í sig eggjablönduna.
Dreifið bláberjunum yfir.
Hitið ofninn í 180°C og bakið brauðréttinn í 30-40 mínútur eða þar til efsta lagið er orðið gullinbrúnt.
Gott að bera fram með hlynsírópi, ferskum berjum og beikoni.

Myllu Hvítt Sam ...
770 gr. - 766 kr. / kg - 590 kr. stk.

Nesbú Hamingjuegg
630 gr. - 1071 kr. / kg - 675 kr. stk.

Ms Nýmjólk
1 ltr. - 220 kr. / ltr - 220 kr. stk.

Ms Rjómi 250 Ml
250 ml. - 1564 kr. / ltr - 391 kr. stk.

Kötlu Vanilludropar
1 stk. - 187 kr. / stk - 187 kr. stk.

First Price Sykur
1 kg. - 193 kr. / kg - 193 kr. stk.

Flóru Kanill
70 gr. - 4114 kr. / kg - 288 kr. stk.

First Price Hveiti
2 kg. - 138 kr. / kg - 275 kr. stk.

Ms Smjör 250gr
250 gr. - 1776 kr. / kg - 444 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar