
fyrir
4
Eldunartími
60 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
70 mín.
Innihald:
1⁄2 dl hörfræ
1⁄2 dl sesamfræ
1⁄2 dl sólblómakjarnar
1,25 dl hveiti
1,25 dl speltmjöl
1⁄2 tsk. lyftiduft
1⁄2 tsk. matarsódi
1⁄2 tsk. salt
1⁄2 msk. hunang
1 tsk. ólífuolía
1 tsk. AB mjólk
1 1⁄2 msk. grænt epli,niðurskorið
1 1⁄2 msk. döðlur,hakkaðar
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Stefanía Knúts.
Stillið ofninn á 175°C.
Setjið öll hráefni í skál og hrærið vel með sleif.
Setjið þá deigið í form með bökunarpappír og bakið í klukkustund.
Stingið hníf í brauðið til að sjá hvort það sé tilbúið.
Ef hnífurinn kemur hreinn út þá má taka brauðið úr ofninum.

Grön Balance hörfræ
500 gr. - 598 kr. / kg - 299 kr. stk.

Grön Balance se ...
250 gr. - 1196 kr. / kg - 299 kr. stk.

Grön Balance só ...
500 gr. - 798 kr. / kg - 399 kr. stk.

Kornax hveiti
2 kg. - 183 kr. / kg - 366 kr. stk.

MUNA fínt speltmjöl
1 kg. - 498 kr. / kg - 498 kr. stk.

Royal lyftiduft ...
200 gr. - 1740 kr. / kg - 348 kr. stk.

Gestus matarsódi
140 gr. - 1136 kr. / kg - 159 kr. stk.

First Price hunang
425 gr. - 986 kr. / kg - 419 kr. stk.

MS ab mjólk
1 ltr. - 485 kr. / ltr - 485 kr. stk.

epli greenstar
270 gr. - 352 kr. / kg - 95 kr. stk.

Til hamingju sa ...
250 gr. - 980 kr. / kg - 245 kr. stk.