
fyrir
4
Eldunartími
30 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
40 mín.
Innihald:
Uppskrift frá Ragnari Frey Ingvarssyni (gottimatinn.is)
75 g Hveiti
25 g Haframjöl
100 g Smjör, við stofuhita
100 g Sykur
1⁄2 tsk. Vanilludropar
2 stk. Epli
1 1⁄2 tsk. Kanilsykur, eða eftir smekk
Þeyttur rjómi
Leiðbeiningar
Aðferð
Blandið saman þurrefnum, smjöri og vanilludropum.
Flysjið og skerið niður tvö epli.
Smyrjið eldfast mót með olíu eða smjöri.
Setjið deigið í botninn svo epli og svolítið deig á víxl.
Gott er að strá örlitlu af kanilsykri á eplin.
Bakið í 180 gráðu heitum ofni í 25-30 mínútur þar til deigið er fallega gullinbrúnt.
Berið fram með þeyttum rjóma.

First Price Hveiti
2 kg. - 138 kr. / kg - 275 kr. stk.

Grön Balance Ha ...
1000 gr. - 449 kr. / kg - 449 kr. stk.

Ms Smjör 250gr
250 gr. - 1776 kr. / kg - 444 kr. stk.

Dds Sykur
2000 gr. - 250 kr. / kg - 499 kr. stk.

Kötlu Vanilludropar
1 stk. - 187 kr. / stk - 187 kr. stk.

Epli Royal Gala ...
1 stk. - 55 kr. / stk - 55 kr. stk.

Flóru Kanill
70 gr. - 4114 kr. / kg - 288 kr. stk.

Ms Rjómi 500 Ml
500 ml. - 1492 kr. / ltr - 746 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar