Epla- og trönuberjasalat

fyrir

4

Eldunartími

0 mín.

Undirbúa

5 mín.

Samtals:

5 mín.

Epla- og trönuberjasalat

Innihald:

Notið vegan fetaost til gera uppskrift vegan!

Salat

Veislusalat eða önnur kálblanda

1 stk. epli frá Jonagold, skorið í sneiðar

1⁄2 bolli þurrkuð trönuber

Fetaostur eða salatostur, mulinn

Dressing

2 msk. ólífuolía

1 msk. rauðvínsedik

1 msk. hlynsíróp

salt og pipar

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Kolfinna Kristínardóttir.

Salat

1

Blandið öllum hráefnunum saman í skál og toppið með salatdressingu.

Dressing

1

Setjið öll hráefnin saman í krukku og hristið.

Vörur í uppskrift
Líklega til heima

til að skoða vörur Snjallverslunar