Hasselback butternut grasker í dijon

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

30 mín.

Undirbúa

30 mín.

Samtals:

60 mín.

Hasselback butternut grasker í dijon

Innihald:

Butternut grasker

3 msk. ólífuolía

3 msk. Dijon-sinnep

3 msk. hlynsíróp

salt og pipar

ristaðar pekanhnetur

steinselja, til að skreyta með

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Kolfinna Kristínardóttir

1

Skerið butternut­grasker til helminga, skrælið og hreinsið fræin.

2

Skerið þunnar rákir þvert í graskerið en gott er að nota tvær trésleifar sitthvoru megin við svo hnífurinn fari ekki alla leið í gegn.

3

Blandið restinni af hráefnunum saman við og penslið yfir graskerið.

4

Bakið í eldföstu móti í 30 mínútur á 180°C.

5

Toppið graskerið með ristuðum pekanhnetum og steinselju.

Vörur í uppskrift
1
Butternut grasker

Butternut grasker

1050 gr.  - 469 kr. Stk.

1
Grön Balance hl ...

Grön Balance hl ...

250 ml.  - 849 kr. Stk.

1
Til hamingju pe ...

Til hamingju pe ...

100 gr.  - 419 kr. Stk.

1
First Price dij ...

First Price dij ...

370 gr.  - 299 kr. Stk.

1
Steinselja fersk

Steinselja fersk

1 stk.  - 399 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Jamie Oliver ex ...

Hætt

Jamie Oliver ex ...

500 ml.  - 1.199 kr. Stk.

1
bowl & basket s ...

Hætt

bowl & basket s ...

269 gr.  - 899 kr. Stk.

1
bowl & basket s ...

Hætt

bowl & basket s ...

139 gr.  - 999 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

2.435 kr.