fyrir
4
Eldunartími
45 mín.
Undirbúa
45 mín.
Samtals:
90 mín.
Innihald:
3 msk. haframjólk
1,2 dl hrásykur
4 msk. flórsykur
1 tsk. möndludropar
1 tsk. vanilludropar
1 egg
3 msk. olía
100 g möndlur með hýði
5 dl. hveiti
1 1⁄2 tsk. lyftiduft
klípa af salti
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann
Stillið ofninn á 175°C með blæstri.
Blandið haframjólk, olíu, hrásykri, flórsykri, eggi, vanilludropum og möndludropum í skál og þeytið í um mínútu.
Blandið þá möndlunum við og hrærið létt saman.
Setjið næst hveiti, lyftiduft og salt í blönduna og blandið saman með sleif.
Þegar deigið er komið ágætlega saman setjið það á borð og hnoðið þar til það helst vel.
Ef deigið er ennþá svolítið blautt getið þið bætt við klípu af hveiti en passið að hnoða deigið ekki of mikið.
Skiptið deiginu i tvennt, mótið tvær lengjur á bökunarpappír og fletjið lengjurnar aðeins út svo þær myndi betur „biscotti-form“.
Bakið í 25 mínútur og takið þær síðan út og leyfið þeim að kólna í um 20 mínútur.
Skerið lengjurnar næst skáhallt niður í sneiðar og setjið aftur í ofninn í 10 mínútur.
Snúið þeim þá við og setjið aftur inn í aðrar 10 mínútur.
Takið þá kökurnar út og leyfið þeim að kólna áður en þið njótið þeirra með kaffinu.
Heiða haframjólk
1 ltr. - 363 kr. Stk.
DDS hrásykur
500 gr. - 345 kr. Stk.
DDS flórsykur
500 gr. - 218 kr. Stk.
Kötlu möndludropar
1 stk. - 187 kr. Stk.
Kötlu vanilludropar
1 stk. - 187 kr. Stk.
Búið í bili
Nesbú hamingjuegg 6s
438 gr. - 449 kr. Stk.
ISIO4 matarolía
1 ltr. - 620 kr. Stk.
Krónu möndlur í hýði
350 gr. - 559 kr. Stk.
First Price hveiti
2 kg. - 279 kr. Stk.
Gestus lyftiduft
140 gr. - 259 kr. Stk.
Maldon sjávarsalt
250 gr. - 467 kr. Stk.
Búið í bili
Belmio lungo de ...
10 stk. - 489 kr. Stk.
Samtals: