Besta bananabrauðið

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

35 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

45 mín.

Besta bananabrauðið

Innihald:

1,5 bolli fínmalað spelt eða heilhveiti

1/2 bolli grófir hafrar

1/3 bolli Náttúrulega Gott granóla (mylsnan úr pokanum)

2 tsk kanill

1/2 tsk salt

1 tsk matasódi

1 tsk lyftiduft

3 msk kókosolía

3 vel þroskaðir bananar

10 mjúkar döðlur vel saxaðar (látið liggja í bleyti ef þarf)

1 stórt egg

Leiðbeiningar

1

Blandið öllum þurrefnunum saman í skál.

2

Stappið bananana vel og hrærið út í með gaffli ásamt egginu, olíunni og döðlunum.

3

Hrærið vel saman með gafflinum til að brauðið fái létta áferð.

4

Smyrjið jólakökuform vel að innan með kókosolíu.

5

Bakið í miðjum ofninum í 30-35 mínútur á 180°C.

Vörur í uppskrift
1
Grön Balance he ...

Grön Balance he ...

1 kg.  - 399 kr. Stk.

1
Grön Balance ha ...

Grön Balance ha ...

1000 gr.  - 459 kr. Stk.

1
Náttúrulega Got ...

Náttúrulega Got ...

400 gr.  - 1.149 kr. Stk.

1
Prima kanill malaður

Prima kanill malaður

35 gr.  - 379 kr. Stk.

1
Gestus lyftiduft

Gestus lyftiduft

140 gr.  - 299 kr. Stk.

1
MUNA lyktarlaus ...

MUNA lyktarlaus ...

500 ml.  - 1.099 kr. Stk.

3
Bananar

Bananar

200 gr.  - 65 kr. Stk.

1
Krónu döðlur ferskar

Krónu döðlur ferskar

500 gr.  - 598 kr. Stk.

1
Nesbú hamingjuegg 6s

Búið í bili

Nesbú hamingjuegg 6s

438 gr.  - 449 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Salina fínt salt

Salina fínt salt

1 kg.  - 126 kr. Stk.

1
Gestus matarsódi

Gestus matarsódi

225 gr.  - 195 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

4.447 kr.