Grjónagrautur í ofni

fyrir

4

Eldunartími

90 mín.

Undirbúa

5 mín.

Samtals:

95 mín.

Grjónagrautur í ofni

Innihald:

2,5 dl Gestus grautargrjón

1,25 l mjólk að eigin vali

1 tsk salt

1 msk kanilsykur

Nokkrar smjörklípur

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Hitið ofninn í 175°

2

Blandið öllum hráefnum saman í stórt eldfast mót (a.m.k. 2 lítra). Setjið álpappír yfir og bakið í miðjum ofni í 1,5 klst.

3

Hrærið í þegar klukkutími er liðinn, þynnið grautinn með mjólk ef þörf er á

4

Gott að bera fram með lifrarpylsu og kanilsykri

Vörur í uppskrift
Líklega til heima