Vegan eðla

fyrir

2

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

5 mín.

Samtals:

25 mín.

Vegan eðla

Innihald:

1 askja vegan rjómaostur

1 krukka salsasósa

1 pakki rifinn vegan ostur

Leiðbeiningar

1

Smyrjið rjómaosti í eldfast mót.

2

Hellið salsasósunni yfir. Stráið osti yfir þannig að hann hylji vel.

3

Setjið inn í ofn á 200°C í 15-20 mínútur eða þar til osturinn er bráðinn. Berið fram með snakki að eigin vali.

Vörur í uppskrift