
fyrir
4
Eldunartími
10 mín.
Undirbúa
40 mín.
Samtals:
50 mín.
Innihald:
1 kg kjúklingavængir
Marinering
175 g smjör
1 dl Sriracha Hot Chili sósa
2 hvítlauksrif, pressuð
1 tsk. sítrónusafi
ögn af salti
pipar úr piparkvörn, grófmulinn
Graslaukssósa
180 g sýrður rjómi, má nota gríska jógúrt
½ dl rjómaostur
graslaukur, smátt saxaður
1–2 hvítlauksrif, pressuð
u.þ.b. 2 tsk. sítrónusafi
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Hanna Þóra. Mynd: Gunnar Bjarki
Marinering
Við mælum með því að laga sósuna áður en vængirnir eru útbúnir og láta
na standa. Maríneringuna er einnig gott að útbúa áður.
Hitið ofninn í 200°C.
Bræðið smjör í potti og setjið síðan öll hráefnin út í og hrærið saman
Setjið aðeins af maríneringunni í skál til hliðar til að bera fram með vængjunum.
Penslið kjúklingavængina með maríneringunni og setjið inn í heitan ofn í u.þ.b. 8 til 10 mín.
Takið vængina út og penslið aftur, endurtakið þetta þrisvar sinnum.
Setjið því næst ofninn á grillstillingu og penslið vængina einu sinni enn.
Látið vængina grillast í 5 til 10 mín. eða þar til þeir hafa náð góðum lit.
Graslaukssósa
Hrærið öllum hráefnunum saman og látið standa í smástund.

Krónu kjúklinga ...
ca. 900 gr. - 650 kr. / kg. - 585 kr. Stk.

Smjör
250 gr. - 415 kr. Stk.

Spicefield srir ...
435 gr. - 489 kr. Stk.

Hvítlaukur
200 gr. - 167 kr. Stk.

Grön Balance sí ...
250 ml. - 299 kr. Stk.

Sýrður rjómi 10%
180 gr. - 350 kr. Stk.

Rjómaostur
400 gr. - 830 kr. Stk.

Graslaukur ferskur
1 stk. - 368 kr. Stk.

Saltverk flögusalt
250 gr. - 340 kr. Stk.

Jamie Oliver sv ...
180 gr. - 999 kr. Stk.

Jarritos lime
370 ml. - 299 kr. Stk.

Jarritos grapefruit
370 ml. - 299 kr. Stk.

Jarritos mandarin
370 ml. - 299 kr. Stk.

Kristall mexica ...
2 ltr. - 246 kr. Stk.

Kristall sítrónu 2L
2 ltr. - 246 kr. Stk.
Samtals: