Trönuberjasósa

fyrir

4

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

0 mín.

Samtals:

20 mín.

Trönuberjasósa

Innihald:

1 bolli af ferskum eða frosnum trönuberjum

1 bolli af sykri

2 bollar af vatni

appelsínubörkur af hálfri appelsínu

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Kolfinna Kristínardóttir.

1

Blandið öllum hráefnunum saman í potti og látið malla við lágan hita í 15-­20 mín. eða þar til hægt er að kremja berin og búa til sultu úr þeim.

2

Gott er að bragð­bæta sósuna með kanil eða viskíi ef vill.

Vörur í uppskrift