Tómatsúpa með tortellini

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

40 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

60 mín.

Tómatsúpa með tortellini

Innihald:

1 msk. ólífuolía

1 msk. smjör

1 laukur, skorinn smátt

2 hvítlauksgeirar, pressaðir

chiliflögur

30 g hveiti

7 dl grænmetissoð, grænmetisteningur og vatn

400 g maukaðir tómatar í dós

230 ml tómatsósa

1⁄2 tsk. þurrkuð basilíka

1 tsk. ítölsk kryddblanda

salt

pipar

250 g ferskt tortellini fyllt með osti

130 g rifinn parmesanostur

handfylli af spínati

1 dl rjómi

fersk basilíka, skorin smátt

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Jóhanna Hlíf.

1

Hitið saman olíu og smjör í potti.

2

Þegar smjörið er bráðnað steikið laukinn þar til hann er orðinn mjúkur.

3

Bætið þá hvítlauk saman við og steikið í mínútu til viðbótar.

4

Bætið þá grænmetissoðinu, chiliflögunum, hveitinu, maukuðu tómötunum, tómatsósunni, ítölsku kryddblöndunni og þurrkaðri basilíku saman við.

5

Smakkið til með salti og pipar.

6

Látið sjóða saman og bætið tortellini út í.

7

Sjóðið í nokkrar mínútur eða þar til pastað er tilbúið.

8

Takið af hitanum og hrærið saman við spínat, parmesanost og rjóma.

9

Stráið ferskri basilíku yfir.

Vörur í uppskrift
1
MS smjör 250gr

MS smjör 250gr

250 gr.  - 416 kr. Stk.

1
Laukur

Laukur

ca. 167 gr. - 239 kr. / kg. - 40 kr. Stk.

1
Hvítlaukur

Hvítlaukur

200 gr.  - 187 kr. Stk.

1
Kryddhúsið chil ...

Kryddhúsið chil ...

38 gr.  - 589 kr. Stk.

1
Kornax hveiti

Kornax hveiti

2 kg.  - 390 kr. Stk.

1
Wholesome pantr ...

Wholesome pantr ...

907 gr.  - 459 kr. Stk.

1
Grön Balance tó ...

Grön Balance tó ...

400 gr.  - 239 kr. Stk.

1
Heinz tómatsósa ...

Heinz tómatsósa ...

570 gr.  - 499 kr. Stk.

1
Prima basilíka

Prima basilíka

12 gr.  - 270 kr. Stk.

1
Jamie Oliver sa ...

Jamie Oliver sa ...

350 gr.  - 999 kr. Stk.

1
Barilla tortell ...

Barilla tortell ...

250 gr.  - 448 kr. Stk.

1
Ambrosi parmigi ...

Ambrosi parmigi ...

100 gr.  - 599 kr. Stk.

1
Hollt og gott spínat

Hollt og gott spínat

100 gr.  - 475 kr. Stk.

1
MS rjómi 250 ml

MS rjómi 250 ml

250 ml.  - 373 kr. Stk.

1
Basilika fersk

Basilika fersk

1 stk.  - 590 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Grön Balance ól ...

Grön Balance ól ...

500 ml.  - 1.599 kr. Stk.

1
Jamie Oliver sv ...

Jamie Oliver sv ...

180 gr.  - 999 kr. Stk.

1
Jamie Oliver sa ...

Jamie Oliver sa ...

350 gr.  - 999 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

6.573 kr.