
fyrir
4
Eldunartími
25 mín.
Undirbúa
15 mín.
Samtals:
40 mín.
Innihald:
½ blaðlaukur
1 rauð paprika
½ laukur
1 hvítlauksrif
3 msk. ólífuolía
1 dós hakkaðir tómatar
3 msk. tómatpúrra
6 dl kjúklingasoð (6 dl sjóðandi vatn + 2 kjúklingakraftsteningar)
2 msk. sæt chili-sósa
½ rautt chili-aldin (eða eftir smekk)
3 msk. rjómaostur
4 msk. fersk basilíka,söxuð
salt og svartur pipar
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann
Skolið blaðlaukinn og paprikuna og skerið í bita.
Skerið laukinn í bita, pressið hvítlaukinn og mýkið í ólífuolíunni við meðalhita.
Bætið hökkuðum tómötum og tómatpúrru saman við ásamt kjúklingasoðinu.
Hleypið suðunni upp, lækkið svo hitann og látið súpuna malla í um það bil 10 mín.
Bætið sætri chilisósu saman við ásamt söxuðu chilialdini, rjómaosti og basilíku.
Maukið súpuna vel með töfrasprota, bragðbætið með salti og pipar og berið fram strax með góðu brauði.

Blaðlaukur
260 gr. - 465 kr. / kg - 121 kr. stk.

Paprika Rauð
240 gr. - 1142 kr. / kg - 274 kr. stk.

Laukur
ca. 167 gr. - 139 kr. / kg - 23 kr. stk.

Hvítlaukur
200 gr. - 945 kr. / kg - 189 kr. stk.

Cavanna Ólífuolía
500 ml. - 1998 kr. / ltr - 999 kr. stk.

Gestus Tómatar ...
400 gr. - 573 kr. / kg - 229 kr. stk.

First Price Tóm ...
140 gr. - 921 kr. / kg - 129 kr. stk.

Knorr Kjúklinga ...
100 gr. - 2380 kr. / kg - 238 kr. stk.

Thai Choice Swe ...
200 ml. - 1425 kr. / ltr - 285 kr. stk.

Eat Me Rauður Chili
70 gr. - 4129 kr. / kg - 289 kr. stk.

Gott í Matinn r ...
400 gr. - 2265 kr. / kg - 906 kr. stk.

Náttúra Basil 20g
20 gr. - 19450 kr. / kg - 389 kr. stk.

Maldon Sjávarsalt
250 gr. - 1868 kr. / kg - 467 kr. stk.

Prima Svartur p ...
35 gr. - 10286 kr. / kg - 360 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar