Tófúhræra í brönsinn

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

10 mín.

Undirbúa

60 mín.

Samtals:

70 mín.

Tófúhræra í brönsinn

Innihald:

1 msk. olía

1 stk. hvítlauksgeiri, skorinn smátt

500 g tófú

1⁄2 tsk. salt

1⁄2 tsk. cajun-krydd

1⁄2 tsk. túrmerik

1⁄2 tsk. chili-flögur, ef vill

2 msk. plöntumjólk, við notuðum haframjólk

1 msk. næringarger

brauð að eigin vali

ristað grænmeti að eigin vali

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Rakel Rún Garðarsdóttir. Mynd: Guðný Hrönn.

1

Pressið tófúið með þar til gerðri tófúpressu, einnig er hægt að vefja tófúinu í eldhúspappír og leggja þungt farg ofan á og láta standa í 30 mín. til klst.

2

Hitið olíu á pönnu á miðlungsháum hita.

3

Blandið kryddinu, mjólkinni og næringargerinu saman í litla skál og setjið til hliðar.

4

Myljið tófúið niður með gaffli.

5

Setjið hvítlaukinn á pönnuna og mýkið áður en tófúinu er bætt út á pönnuna og það eldað í um 5 mín.

6

Bætið krydd- og mjólkurblöndunni út á pönnuna, eldið áfram í 5 mín og hrærið reglulega í.

7

Berið fram með ristuðu brauði og grænmeti

Vörur í uppskrift
1
firm tofu

firm tofu

500 gr.  - 380 kr. Stk.

1
Hvítlaukur

Hvítlaukur

200 gr.  - 179 kr. Stk.

1
Prima túrmerik

Prima túrmerik

40 gr.  - 322 kr. Stk.

1
Pottagaldrar ch ...

Pottagaldrar ch ...

1 stk.  - 569 kr. Stk.

1
Alpro sojamjólk ósæt

Alpro sojamjólk ósæt

1 ltr.  - 319 kr. Stk.

1
KAL næringager

KAL næringager

340 gr.  - 2.499 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Jamie Oliver ex ...

Búið í bili

Jamie Oliver ex ...

500 ml.  - 1.199 kr. Stk.

1
Jamie Oliver sa ...

Jamie Oliver sa ...

350 gr.  - 999 kr. Stk.

Mælum með
SFG tómatar kir ...

SFG tómatar kir ...

250 gr.  - 526 kr. Stk.

VAXA salatblanda

VAXA salatblanda

90 gr.  - 549 kr. Stk.

Gæðabakstur Súr ...

Gæðabakstur Súr ...

600 gr.  - 999 kr. Stk.

Gæðabakstur Súr ...

Gæðabakstur Súr ...

600 gr.  - 999 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

4.268 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur