Tíramisú

fyrir

8

Uppáhalds

Eldunartími

0 mín.

Undirbúa

720 mín.

Samtals:

720 mín.

Tíramisú

Innihald:

Mascarpone blanda

2 egg

60 g sykur

450 g mascarpone-ostur

200 g rjómi

Lagskipting

375 g ladyfingers-kex

3-4 bollar af sterku kaffi

2-3 msk. líkjör, t.d. Cointreau

2-3 msk. sykur

kakóduft, stráð yfir kökuna

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann

1

Aðskilið eggjarauðurnar og hvíturnar.

2

Setjið eggjarauðurnar og sykur í skál og léttþeytið.

3

Bætið mascarpone-ostinum saman við og blandið þessu vel saman ásamt rjómanum.

4

Þeytið eggjahvíturnar í annarri skál þar til þær eru orðnar hvítar og nokkuð stífar.

5

Blandið þeim varlega saman við mascarpone-blönduna með sleikju.

6

Leggið kexið í bleyti í skál með sterku kaffi, líkjöri og smá sykri.

7

Tíramisú er lagskipt og því byggt upp af nokkrum lögum.

8

Byrjið á því að setja hluta af mascarpone-blöndunni í form (gott að nota ferhyrnt form) og dreifið vel úr.

9

Veltið ladyfingers-kexinu upp úr kaffiblöndunni og leggið í formið svo þau þeki botninn.

10

Endurtakið ferlið og endið á mascarpone- blöndunni efst í forminu.

11

Kælið tíramisúið inni í ísskáp yfir nótt.

12

Stráið kakóduftinu vel yfir allt formið áður en tíramisúið er borið fram.

Vörur í uppskrift
1
Stjörnuegg stór ...

Stjörnuegg stór ...

405 gr.  - 465 kr. Stk.

1
First Price Sykur

First Price Sykur

1 kg.  - 225 kr. Stk.

2
Ambrosi mascarp ...

Ambrosi mascarp ...

250 gr.  - 999 kr. Stk.

1
MS rjómi 250 ml

MS rjómi 250 ml

250 ml.  - 373 kr. Stk.

1
Jos lady fingers

Jos lady fingers

125 gr.  - 279 kr. Stk.

1
Merrild kaffi 103

Merrild kaffi 103

500 gr.  - 1.020 kr. Stk.

1
Cadbury kakó

Cadbury kakó

250 gr.  - 568 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

3.929 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur