TikTok og Nutella vefjur

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

10 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

20 mín.

TikTok og Nutella vefjur

Innihald:

Tortilla pönnukökur

Foreldaður kjúklingur

Paprika

Rifinn ostur

Súkkulaðismjör

Sykurpúðar

Banani

Jarðarber

Leiðbeiningar

TikTok vefjan

1

Skerið paprikuna í strimla. 

2

Skerið í tortilla pönnukökuna og setjið hráefnið á hana, hvert á sinn fjórðung eins og sýnt er í myndbandinu. 

3

Brjótið vefjuna síðan saman og setjið í samlokugrillið uns hún er orðin fallega brúnuð og osturinn er bráðnaður.

Eftirrétta vefjan

1

Skerið í tortilla pönnukökuna. 

2

Smyrjið súkkulaðismjör á þriðjung pönnukökunnar, setjið sykurpúða á næsta þriðjung og loks banana og jarðarber á þann þriðja. 

3

Brjótið saman eins og sýnt er í myndbandinu og setjið á samlokugrillið. 

4

Grillið uns sykurpúðarnir eru bráðnaðir.

Vörur í uppskrift
1
Banderos vefjur

Banderos vefjur

320 gr.  - 178 kr. Stk.

1
Ali kjúklingast ...

Ali kjúklingast ...

300 gr.  - 1.089 kr. Stk.

1
paprika rauð

paprika rauð

230 gr.  - 159 kr. Stk.

1
MS heimilisostu ...

MS heimilisostu ...

370 gr.  - 966 kr. Stk.

1
Good good súkku ...

Good good súkku ...

350 gr.  - 540 kr. Stk.

1
Little Becky am ...

Little Becky am ...

280 gr.  - 459 kr. Stk.

4
Bananar

Bananar

200 gr.  - 65 kr. Stk.

1
BelOrta jarðarb ...

BelOrta jarðarb ...

500 gr.  - 998 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

4.454 kr.