
fyrir
4
Eldunartími
30 mín.
Undirbúa
5 mín.
Samtals:
35 mín.
Innihald:
Afgangur af hamborgarhrygg eða hangikjöti
1 pk. tartalettur
1 stk. sveppir eða aspas í dós
250 ml rjómi
50 g smjör
2 msk. hveiti
1 pk. rifinn ostur
Leiðbeiningar
Saxið sveppina eða aspasinn í litla bita.
Setjið olíu í pott, bætið við sveppum eða aspas, afgöngum af kjöti og steikið í nokkrar mínútur.
Bætið við smjör, rjóma, hveiti og hitið á vægum hita í ca. 10. mínútur.
Setjið hráefnin í tartalettur og stráið ost yfir.
Hitið í 180 gráður í 20 mín. eða þar til að osturinn er bráðnaður.

First Price Tar ...
120 gr. - 2458 kr. / kg - 295 kr. stk.

Belorta Sveppir ...
250 gr. - 1992 kr. / kg - 498 kr. stk.

Bowl & Basket a ...
411 gr. - 1214 kr. / kg - 499 kr. stk.

Ms Rjómi 250 Ml
250 ml. - 1564 kr. / ltr - 391 kr. stk.

Ms Smjör 250gr
250 gr. - 1776 kr. / kg - 444 kr. stk.

Kornax Hveiti
2 kg. - 183 kr. / kg - 366 kr. stk.

Ms Heimilisostu ...
370 gr. - 2676 kr. / kg - 990 kr. stk.

Búið í bili
Sambands Hangil ...
ca. 1600 gr. - 4679 kr. / kg - 7.486 kr. stk.

Nóatúns Hamborg ...
ca. 2800 gr. - 2499 kr. / kg - 6.997 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar